Klose bjargaði Bayern 18. október 2008 20:31 Klose fagnaði sigurmarkinu með tilþrifum í dag NordicPhotos/GettyImages Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. Kraftaverkaliðið Hoffenheim skaust á toppinn eftir 5-2 stórsigur á Hannover eftir að hafa verið undir 2-1 í síðari hálfleiknum. Fjögur mörk á þrettán mínútum tryggðu nýliðunum toppsætið þar sem það hefur hlotið 16 stig í átta leikjum. Hamburg er í öðru sætinu með jafnmörg stig en lakari markatölu - og getur raunar náð toppsætinu á nýu með jafntefli eða sigri gegn Schalke á heimavelli á morgun. Leverkusen er í þriðja sæti með 15 stig eftir 2-0 sigur á Frankfurt og Hertha hefur 14 stig eftir 2-1 sigur á Stuttgart í dag. Bayern Munchen er enn í neðrihlutanum með aðeins 12 stig eftir þriðja sigurinn á leiktíðinni í dag. Liðið situr í 11. sætinu. Werder Bremen er annað stórlið í Þýskalandi sem gengur ekki sérlega vel. Liðið er um miðja deild líkt og Bayern eftir 3-3 jafntefli við Dortmund á heimavelli. Úrslitin í dag í Þýskalandi: Köln 1-0 Energie Cottbus Frankfurt 0-2 Leverkusen Hanover 2-5 Hoffenheim Hertha Berlin 2-1 Stuttgart Karlsruhe SC 0-1 Bayern Wolfsburg 4-1 Bielefeld Werder Bremen 3-3 Dortmund Þýski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. Kraftaverkaliðið Hoffenheim skaust á toppinn eftir 5-2 stórsigur á Hannover eftir að hafa verið undir 2-1 í síðari hálfleiknum. Fjögur mörk á þrettán mínútum tryggðu nýliðunum toppsætið þar sem það hefur hlotið 16 stig í átta leikjum. Hamburg er í öðru sætinu með jafnmörg stig en lakari markatölu - og getur raunar náð toppsætinu á nýu með jafntefli eða sigri gegn Schalke á heimavelli á morgun. Leverkusen er í þriðja sæti með 15 stig eftir 2-0 sigur á Frankfurt og Hertha hefur 14 stig eftir 2-1 sigur á Stuttgart í dag. Bayern Munchen er enn í neðrihlutanum með aðeins 12 stig eftir þriðja sigurinn á leiktíðinni í dag. Liðið situr í 11. sætinu. Werder Bremen er annað stórlið í Þýskalandi sem gengur ekki sérlega vel. Liðið er um miðja deild líkt og Bayern eftir 3-3 jafntefli við Dortmund á heimavelli. Úrslitin í dag í Þýskalandi: Köln 1-0 Energie Cottbus Frankfurt 0-2 Leverkusen Hanover 2-5 Hoffenheim Hertha Berlin 2-1 Stuttgart Karlsruhe SC 0-1 Bayern Wolfsburg 4-1 Bielefeld Werder Bremen 3-3 Dortmund
Þýski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Sjá meira