Elbow fékk Mercury-verðlaun 11. september 2008 04:00 Rokksveitin Elbow með Mercury-verðlaunin sem hún fékk fyrir bestu plötu ársins á Bretlandi, The Seldom Seen Kid.nordicphotos/getty Rokksveitin Elbow hlaut Mercury-verðlaunin í ár fyrir bestu plötu ársins á Bretlandi, The Seldom Seen Kid. Platan er sú fjórða frá sveitinni, sem var stofnuð fyrir sautján árum. Sjö ár eru liðin síðan Elbow fékk síðast tilnefningu til Mercury-verðlaunanna, eða fyrir sína fyrstu plötu Asleep in the Back. „Ég veit að ég á að segja eitthvað svalt og sniðugt en þetta er einfaldlega það besta sem hefur komið fyrir okkur," sagði söngvarinn Guy Garvey er hann tók á móti verðlaununum úr höndum sjónvarpsmannsins Jools Holland. Ellefu aðrir flytjendur voru tilefndir, þar á meðal Radiohead, Burial, Adele og Robert Plant og Alison Krauss. Mercury-verðlaunin eru afhent breskum eða írskum listamönnum sem gefa út plötur sínar frá júlí 2007 til júlí 2008. Á meðal fyrri sigurvegara eru Klaxons, Arctic Monkeys, Antony and the Johnsons og Dizzee Rascal. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rokksveitin Elbow hlaut Mercury-verðlaunin í ár fyrir bestu plötu ársins á Bretlandi, The Seldom Seen Kid. Platan er sú fjórða frá sveitinni, sem var stofnuð fyrir sautján árum. Sjö ár eru liðin síðan Elbow fékk síðast tilnefningu til Mercury-verðlaunanna, eða fyrir sína fyrstu plötu Asleep in the Back. „Ég veit að ég á að segja eitthvað svalt og sniðugt en þetta er einfaldlega það besta sem hefur komið fyrir okkur," sagði söngvarinn Guy Garvey er hann tók á móti verðlaununum úr höndum sjónvarpsmannsins Jools Holland. Ellefu aðrir flytjendur voru tilefndir, þar á meðal Radiohead, Burial, Adele og Robert Plant og Alison Krauss. Mercury-verðlaunin eru afhent breskum eða írskum listamönnum sem gefa út plötur sínar frá júlí 2007 til júlí 2008. Á meðal fyrri sigurvegara eru Klaxons, Arctic Monkeys, Antony and the Johnsons og Dizzee Rascal.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira