Grilluð stórlúða með greip- og fennelsalati 26. júní 2008 10:30 LeiðbeiningarPenslið grillið með olíu. Kryddið fiskinn með salti og pipar og setjið á mjög heitt grillið og grillið fiskinn á annarri hlið í ca 5 mín. og snúið honum svo við og grillið hann áfram í 3 mín. Berið fiskinn fram á greipog fennelsalatbeði.Greip- og fennelsalatBlandið saman í skál safa og greipaldinberki. Skerið fennel í tvennt og svo í mjög þunnar sneiðar og bætið í skálina. Bætið jómfrúarolíunni, ólífum, steinselju, ½ tsk af salti og chiliflögum út í, blandið öllu vel saman og látið standa.4 stk 200 g stórlúðusteikurkjöt úr tveimur rauðum greipaldinum1 dl safi úr rauðu greipaldini1 tsk rifinn börkur af greipaldini1 stk fennel hreinsað1 dl jómfrúarolía2 msk Nicoise ólífur skornar í tvennt2 msk söxuð steinselja1 tsk salt1/8 tsk chiliflögur¼ tsk nýmalaður pipar Grillréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
LeiðbeiningarPenslið grillið með olíu. Kryddið fiskinn með salti og pipar og setjið á mjög heitt grillið og grillið fiskinn á annarri hlið í ca 5 mín. og snúið honum svo við og grillið hann áfram í 3 mín. Berið fiskinn fram á greipog fennelsalatbeði.Greip- og fennelsalatBlandið saman í skál safa og greipaldinberki. Skerið fennel í tvennt og svo í mjög þunnar sneiðar og bætið í skálina. Bætið jómfrúarolíunni, ólífum, steinselju, ½ tsk af salti og chiliflögum út í, blandið öllu vel saman og látið standa.4 stk 200 g stórlúðusteikurkjöt úr tveimur rauðum greipaldinum1 dl safi úr rauðu greipaldini1 tsk rifinn börkur af greipaldini1 stk fennel hreinsað1 dl jómfrúarolía2 msk Nicoise ólífur skornar í tvennt2 msk söxuð steinselja1 tsk salt1/8 tsk chiliflögur¼ tsk nýmalaður pipar
Grillréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira