Hátt í tvö hundruð flytjendur 3. október 2008 04:30 Hljómsveitin Amiina hefur bæst við dagskrá Iceland Airwaves sem verður haldin eftir tvær vikur. Hátt í tvö hundruð flytjendur hafa verið bókaðir á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina sem verður haldin í Reykjavík eftir tvær vikur. 117 innlendir flytjendur hafa skráð sig til leiks en 49 erlendir. Á meðal þeirra sem hafa bæst í hópinn að undanförnu er Gudrun Gut, stofnmeðlimur þýsku hljómsveitarinnar Einstürzende Neubauten. Síðar meir varð hún meðlimur í Mania og lista-rokksveitinni Malaria! sem vakti mikla athygli í byrjun níunda áratugarins. Landi Gudrun Gut, Thomas Fehlman, kemur einnig á Airwaves. Hann hefur átt langan feril og er þekktastur fyrir áralangt samstarf sitt við hljómsveitina Orb. Aðrir nýir sem hafa boðað komu sína eru Amiina, Ben Frost, Nico Muhly, Valgeir Sigurðsson, Kasper Björke, Gavin Portland, XXX Rottweiler, Matias Tellez frá Noregi og Morðingjarnir. Áður höfðu sveitir á borð við Boys in a Band, CSS, The Young Knives, Vampire Weekend, FM Belfast, Sprengjuhöllin og Dr. Spock staðfest þátttöku sína. Iceland Airwaves verður haldin á eftirtöldum stöðum: Listasafni Reykjavíkur, Nasa, Tunglinu, Hressó, Organ, 22 og Iðnó. Einnig verður svokölluð „off-venue" dagskrá á fjölmörgum stöðum í miðbænum. Miðasala fer fram á midi.is og kostar armbandið 8.900 krónur. Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hátt í tvö hundruð flytjendur hafa verið bókaðir á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina sem verður haldin í Reykjavík eftir tvær vikur. 117 innlendir flytjendur hafa skráð sig til leiks en 49 erlendir. Á meðal þeirra sem hafa bæst í hópinn að undanförnu er Gudrun Gut, stofnmeðlimur þýsku hljómsveitarinnar Einstürzende Neubauten. Síðar meir varð hún meðlimur í Mania og lista-rokksveitinni Malaria! sem vakti mikla athygli í byrjun níunda áratugarins. Landi Gudrun Gut, Thomas Fehlman, kemur einnig á Airwaves. Hann hefur átt langan feril og er þekktastur fyrir áralangt samstarf sitt við hljómsveitina Orb. Aðrir nýir sem hafa boðað komu sína eru Amiina, Ben Frost, Nico Muhly, Valgeir Sigurðsson, Kasper Björke, Gavin Portland, XXX Rottweiler, Matias Tellez frá Noregi og Morðingjarnir. Áður höfðu sveitir á borð við Boys in a Band, CSS, The Young Knives, Vampire Weekend, FM Belfast, Sprengjuhöllin og Dr. Spock staðfest þátttöku sína. Iceland Airwaves verður haldin á eftirtöldum stöðum: Listasafni Reykjavíkur, Nasa, Tunglinu, Hressó, Organ, 22 og Iðnó. Einnig verður svokölluð „off-venue" dagskrá á fjölmörgum stöðum í miðbænum. Miðasala fer fram á midi.is og kostar armbandið 8.900 krónur.
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira