Funduðu í febrúar 2. apríl 2008 18:26 Jürgen Stark Bankastjórn Seðlabankans ræddi við fulltrúa bankastjórnar evrópska seðlabankans, þegar um miðjan febrúar. Davíð Oddsson, Eiríkur Guðnason og Ingimundur Friðriksson, bankastjórar Seðlabankans, hittu þá að máli Jürgen Stark, sem situr í bankastjórn evrópska seðlabankans, í húsakynnum Seðlabankans. Stark var þá staddur hér á landi, en hann ávarpaði Viðskiptaþing. Samkvæmt heimildum blaðsins átti Stark um klukkustundar langan fund með bankastjórunum. Hermt er að viðræðurnar hafi verið áhugaverðar. Seðlabankinn tjáir sig ekki um efni þeirra. Fram kom í Markaðnum í gær að nú standa viðræður við Seðlabanka Evrópu og hugsanlega fleiri seðlabanka um gjaldeyrisskiptasamninga eða aðrar leiðir til að tryggja aðgengi Seðlabankans að fé. Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður Greiningardeildar Landsbankans sagðist í Markaðnum vonast til þess að tilkynnt yrði um aðgerðir bankans í vikunni. Hugsanlegt er að það verði ekki gert fyrr en á vaxtaákvörðunarfundi 10. apríl. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á ársfundi Seðlabankans á föstudag, að bankinn hefði til skoðunar að ræða við seðlabanka á starfssvæðum íslensku bankanna; þeir starfa á Norðurlöndum, í Bretlandi og á evrusvæðinu. Hann sagði í viðtali við Financial Times í gær að Ísland sé reiðubúið til að beita beinum aðgerðum gegn vogunarsjóðum sem taldir eru standa fyrir árásum á fjármálakerfi landsins. Hann tjáir sig þó ekki um hvers konar aðgerðir yrði um að ræða. - ikh Markaðir Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Bankastjórn Seðlabankans ræddi við fulltrúa bankastjórnar evrópska seðlabankans, þegar um miðjan febrúar. Davíð Oddsson, Eiríkur Guðnason og Ingimundur Friðriksson, bankastjórar Seðlabankans, hittu þá að máli Jürgen Stark, sem situr í bankastjórn evrópska seðlabankans, í húsakynnum Seðlabankans. Stark var þá staddur hér á landi, en hann ávarpaði Viðskiptaþing. Samkvæmt heimildum blaðsins átti Stark um klukkustundar langan fund með bankastjórunum. Hermt er að viðræðurnar hafi verið áhugaverðar. Seðlabankinn tjáir sig ekki um efni þeirra. Fram kom í Markaðnum í gær að nú standa viðræður við Seðlabanka Evrópu og hugsanlega fleiri seðlabanka um gjaldeyrisskiptasamninga eða aðrar leiðir til að tryggja aðgengi Seðlabankans að fé. Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður Greiningardeildar Landsbankans sagðist í Markaðnum vonast til þess að tilkynnt yrði um aðgerðir bankans í vikunni. Hugsanlegt er að það verði ekki gert fyrr en á vaxtaákvörðunarfundi 10. apríl. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á ársfundi Seðlabankans á föstudag, að bankinn hefði til skoðunar að ræða við seðlabanka á starfssvæðum íslensku bankanna; þeir starfa á Norðurlöndum, í Bretlandi og á evrusvæðinu. Hann sagði í viðtali við Financial Times í gær að Ísland sé reiðubúið til að beita beinum aðgerðum gegn vogunarsjóðum sem taldir eru standa fyrir árásum á fjármálakerfi landsins. Hann tjáir sig þó ekki um hvers konar aðgerðir yrði um að ræða. - ikh
Markaðir Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira