Seldi Hörpu fyrir kyrrsetningu 6. september 2007 10:35 Jónas Garðarsson mætir til þingfestingar vegna málsins. MYND/Valli Jónas Garðarsson seldi skemmtibátinn Hörpu í byrjun árs í fyrra. Fréttablaðið greinir frá því í morgun að báturinn sé horfinn en hann var kyrrsettur af sýslumanni í október í fyrra. Jónas segist hafa verið í fullum rétti til að selja bátinn og segir sýslumann vera í dularfullum leiðangri því kyrrsetningarkrafan hafi verið sett fram löngu eftir að Jónas seldi Hörpu. „Ég seldi bátinn í byrjun árs í fyrra," segir Jónas í samtali við Vísi. Aðspurður hver hafði keypt segir hann það ekki koma neinum við. „Ég var í fullum rétti til að selja bátinn á sínum tíma," segir Jónas og bætir því við að báturinn hafi því ekki verið á sínu nafni þegar sýslumaður gerði kyrrsetningarkröfuna. „Ég held að sýslumaður sé í dularfullum leiðangri í þessu máli því það er ekki hægt að gera kröfur í hluti sem eru ekki til," segir Jónas. Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaða áhrif þetta hefur á bótakröfurnar gegn sér en bátinn átti að selja og áttu aðstandendur þeirra sem létust þegar Harpa steytti á Skarfaskeri haustið 2005 að fá andvirði bátsins í sinn hlut. Auk þess að vera dæmdur í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi var Jónas dæmdur til að greiða aðstandendum Matthildar Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar um tíu milljónir króna í bætur. Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira
Jónas Garðarsson seldi skemmtibátinn Hörpu í byrjun árs í fyrra. Fréttablaðið greinir frá því í morgun að báturinn sé horfinn en hann var kyrrsettur af sýslumanni í október í fyrra. Jónas segist hafa verið í fullum rétti til að selja bátinn og segir sýslumann vera í dularfullum leiðangri því kyrrsetningarkrafan hafi verið sett fram löngu eftir að Jónas seldi Hörpu. „Ég seldi bátinn í byrjun árs í fyrra," segir Jónas í samtali við Vísi. Aðspurður hver hafði keypt segir hann það ekki koma neinum við. „Ég var í fullum rétti til að selja bátinn á sínum tíma," segir Jónas og bætir því við að báturinn hafi því ekki verið á sínu nafni þegar sýslumaður gerði kyrrsetningarkröfuna. „Ég held að sýslumaður sé í dularfullum leiðangri í þessu máli því það er ekki hægt að gera kröfur í hluti sem eru ekki til," segir Jónas. Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaða áhrif þetta hefur á bótakröfurnar gegn sér en bátinn átti að selja og áttu aðstandendur þeirra sem létust þegar Harpa steytti á Skarfaskeri haustið 2005 að fá andvirði bátsins í sinn hlut. Auk þess að vera dæmdur í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi var Jónas dæmdur til að greiða aðstandendum Matthildar Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar um tíu milljónir króna í bætur.
Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira