525.000 iPhone símar seldir 2. júlí 2007 13:43 Mike Moody sýnir sonum sínum, Luke 14 ára og Isaac 10 ára, nýja símann sinn. Þeir feðgar biðu í átta tíma í röð í AT&T versluninni í San Antonio. MYND/AP Apple seldi 525.000 iPhone síma í Bandaríkjunum fyrstu söluhelgina. Símarnir eru einungis fáanlegir í verslunum Apple og AT&T vestanhafs. Það var Los Angeles Times sem greindi frá þessu í morgun. Fregnir herma að tækið haf selst upp í um helmingi Apple verslana á föstudaginn sem var fyrsti söludagurinn. Goldman Sachs segir að salan hafi verið meiri um helgina, eða allt að 700,000 stykki. iPhone er símtæki frá Apple sem hægt er að vafra um internetið á og hlusta á mp3 skrár. Um tvö prósent þeirra sem keyptu tækið hafa lent í vandræðum með að virkja þjónustuna fyrir símann, að sögn heimildamanna. Evrópubúar fá þó ekki tækifæri til að nota símann fyrr en seint á þessu ári, eða í byrjun þess næsta. Ástæðan er að síminn er læstur við farsímakerfi AT&T í Bandaríkjunum, og aðeins seldur gegn tveggja ára samningi. Einnig þarf að virkja símann í gegnum verslun iTunes, og aðeins ef viðkomandi er með bandarískt heimilisfang. Tækni Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Apple seldi 525.000 iPhone síma í Bandaríkjunum fyrstu söluhelgina. Símarnir eru einungis fáanlegir í verslunum Apple og AT&T vestanhafs. Það var Los Angeles Times sem greindi frá þessu í morgun. Fregnir herma að tækið haf selst upp í um helmingi Apple verslana á föstudaginn sem var fyrsti söludagurinn. Goldman Sachs segir að salan hafi verið meiri um helgina, eða allt að 700,000 stykki. iPhone er símtæki frá Apple sem hægt er að vafra um internetið á og hlusta á mp3 skrár. Um tvö prósent þeirra sem keyptu tækið hafa lent í vandræðum með að virkja þjónustuna fyrir símann, að sögn heimildamanna. Evrópubúar fá þó ekki tækifæri til að nota símann fyrr en seint á þessu ári, eða í byrjun þess næsta. Ástæðan er að síminn er læstur við farsímakerfi AT&T í Bandaríkjunum, og aðeins seldur gegn tveggja ára samningi. Einnig þarf að virkja símann í gegnum verslun iTunes, og aðeins ef viðkomandi er með bandarískt heimilisfang.
Tækni Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira