525.000 iPhone símar seldir 2. júlí 2007 13:43 Mike Moody sýnir sonum sínum, Luke 14 ára og Isaac 10 ára, nýja símann sinn. Þeir feðgar biðu í átta tíma í röð í AT&T versluninni í San Antonio. MYND/AP Apple seldi 525.000 iPhone síma í Bandaríkjunum fyrstu söluhelgina. Símarnir eru einungis fáanlegir í verslunum Apple og AT&T vestanhafs. Það var Los Angeles Times sem greindi frá þessu í morgun. Fregnir herma að tækið haf selst upp í um helmingi Apple verslana á föstudaginn sem var fyrsti söludagurinn. Goldman Sachs segir að salan hafi verið meiri um helgina, eða allt að 700,000 stykki. iPhone er símtæki frá Apple sem hægt er að vafra um internetið á og hlusta á mp3 skrár. Um tvö prósent þeirra sem keyptu tækið hafa lent í vandræðum með að virkja þjónustuna fyrir símann, að sögn heimildamanna. Evrópubúar fá þó ekki tækifæri til að nota símann fyrr en seint á þessu ári, eða í byrjun þess næsta. Ástæðan er að síminn er læstur við farsímakerfi AT&T í Bandaríkjunum, og aðeins seldur gegn tveggja ára samningi. Einnig þarf að virkja símann í gegnum verslun iTunes, og aðeins ef viðkomandi er með bandarískt heimilisfang. Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple seldi 525.000 iPhone síma í Bandaríkjunum fyrstu söluhelgina. Símarnir eru einungis fáanlegir í verslunum Apple og AT&T vestanhafs. Það var Los Angeles Times sem greindi frá þessu í morgun. Fregnir herma að tækið haf selst upp í um helmingi Apple verslana á föstudaginn sem var fyrsti söludagurinn. Goldman Sachs segir að salan hafi verið meiri um helgina, eða allt að 700,000 stykki. iPhone er símtæki frá Apple sem hægt er að vafra um internetið á og hlusta á mp3 skrár. Um tvö prósent þeirra sem keyptu tækið hafa lent í vandræðum með að virkja þjónustuna fyrir símann, að sögn heimildamanna. Evrópubúar fá þó ekki tækifæri til að nota símann fyrr en seint á þessu ári, eða í byrjun þess næsta. Ástæðan er að síminn er læstur við farsímakerfi AT&T í Bandaríkjunum, og aðeins seldur gegn tveggja ára samningi. Einnig þarf að virkja símann í gegnum verslun iTunes, og aðeins ef viðkomandi er með bandarískt heimilisfang.
Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira