Forstjóraskipti hjá Mærsk 22. júní 2007 09:45 Emma Mærsk, eitt skipa A.P. Möller-Mærsk og eitt stærsta gámaflutningaskip í heimi. Mynd/AFP Nils Smedegaard Andersen hefur verið ráðinn forstjóri danska skiparisans A.P. Möller-Mærsk, eins stærsta skipafélags í heimi. Hann tekur ivð að Jess Søderberg í byrjun desember næstkomandi. Ráðningin kemur á óvart enda hafði Søderberg ekki ætlað að hætta fyrr en eftir tvö ár. Andersen, sem er 48 ára, og hefur verið forstjóri danska bjórframleiðandans Carlsberg síðastliðin sex ár. Søderberg er 62 ára og hefur starfað hjá Mærsk í 37 ár. Þar af hefur hann setið í forstjórastól fyrirtækisins frá árinu 1993. Hann ákvað hins vegar að setjast í helgan stein fyrr en áætlað var. Nýr forstjóri hefur ekki verið ráðinn til Carlsberg en stefnt er að ljúka því áður en Andersen lætur af störfum.Á sama tíma og Carlsberg hefur átt góðu gengi að fagna, ekki síst á síðastliðnum tveimur árum hefur afkoma Mærsk dregist saman, meðal annars vegna aukins kostnaðar í skipaflutningum.Bandaríska fréttaveitan Bloomberg hefur eftir greinendum í Kaupmannahöfn að þeir undrist valið á Smedegaard. Hann komi úr smásöluverslun og hafi litla reynslu af rekstri fyrirtækja á borð við Mærsk. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nils Smedegaard Andersen hefur verið ráðinn forstjóri danska skiparisans A.P. Möller-Mærsk, eins stærsta skipafélags í heimi. Hann tekur ivð að Jess Søderberg í byrjun desember næstkomandi. Ráðningin kemur á óvart enda hafði Søderberg ekki ætlað að hætta fyrr en eftir tvö ár. Andersen, sem er 48 ára, og hefur verið forstjóri danska bjórframleiðandans Carlsberg síðastliðin sex ár. Søderberg er 62 ára og hefur starfað hjá Mærsk í 37 ár. Þar af hefur hann setið í forstjórastól fyrirtækisins frá árinu 1993. Hann ákvað hins vegar að setjast í helgan stein fyrr en áætlað var. Nýr forstjóri hefur ekki verið ráðinn til Carlsberg en stefnt er að ljúka því áður en Andersen lætur af störfum.Á sama tíma og Carlsberg hefur átt góðu gengi að fagna, ekki síst á síðastliðnum tveimur árum hefur afkoma Mærsk dregist saman, meðal annars vegna aukins kostnaðar í skipaflutningum.Bandaríska fréttaveitan Bloomberg hefur eftir greinendum í Kaupmannahöfn að þeir undrist valið á Smedegaard. Hann komi úr smásöluverslun og hafi litla reynslu af rekstri fyrirtækja á borð við Mærsk.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira