Forstjóraskipti hjá Mærsk 22. júní 2007 09:45 Emma Mærsk, eitt skipa A.P. Möller-Mærsk og eitt stærsta gámaflutningaskip í heimi. Mynd/AFP Nils Smedegaard Andersen hefur verið ráðinn forstjóri danska skiparisans A.P. Möller-Mærsk, eins stærsta skipafélags í heimi. Hann tekur ivð að Jess Søderberg í byrjun desember næstkomandi. Ráðningin kemur á óvart enda hafði Søderberg ekki ætlað að hætta fyrr en eftir tvö ár. Andersen, sem er 48 ára, og hefur verið forstjóri danska bjórframleiðandans Carlsberg síðastliðin sex ár. Søderberg er 62 ára og hefur starfað hjá Mærsk í 37 ár. Þar af hefur hann setið í forstjórastól fyrirtækisins frá árinu 1993. Hann ákvað hins vegar að setjast í helgan stein fyrr en áætlað var. Nýr forstjóri hefur ekki verið ráðinn til Carlsberg en stefnt er að ljúka því áður en Andersen lætur af störfum.Á sama tíma og Carlsberg hefur átt góðu gengi að fagna, ekki síst á síðastliðnum tveimur árum hefur afkoma Mærsk dregist saman, meðal annars vegna aukins kostnaðar í skipaflutningum.Bandaríska fréttaveitan Bloomberg hefur eftir greinendum í Kaupmannahöfn að þeir undrist valið á Smedegaard. Hann komi úr smásöluverslun og hafi litla reynslu af rekstri fyrirtækja á borð við Mærsk. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nils Smedegaard Andersen hefur verið ráðinn forstjóri danska skiparisans A.P. Möller-Mærsk, eins stærsta skipafélags í heimi. Hann tekur ivð að Jess Søderberg í byrjun desember næstkomandi. Ráðningin kemur á óvart enda hafði Søderberg ekki ætlað að hætta fyrr en eftir tvö ár. Andersen, sem er 48 ára, og hefur verið forstjóri danska bjórframleiðandans Carlsberg síðastliðin sex ár. Søderberg er 62 ára og hefur starfað hjá Mærsk í 37 ár. Þar af hefur hann setið í forstjórastól fyrirtækisins frá árinu 1993. Hann ákvað hins vegar að setjast í helgan stein fyrr en áætlað var. Nýr forstjóri hefur ekki verið ráðinn til Carlsberg en stefnt er að ljúka því áður en Andersen lætur af störfum.Á sama tíma og Carlsberg hefur átt góðu gengi að fagna, ekki síst á síðastliðnum tveimur árum hefur afkoma Mærsk dregist saman, meðal annars vegna aukins kostnaðar í skipaflutningum.Bandaríska fréttaveitan Bloomberg hefur eftir greinendum í Kaupmannahöfn að þeir undrist valið á Smedegaard. Hann komi úr smásöluverslun og hafi litla reynslu af rekstri fyrirtækja á borð við Mærsk.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira