Lækkanir á helstu fjármálamörkuðum 13. júní 2007 09:38 Fjárfestar eru sagðir uggandi yfir hærri ávöxtunarkröfu á skuldabréf til 10 ára í Bandaríkjunum. Talið er líklegt að það geri yfirtökur á fyrirtækjum erfiðari. Lækkanir voru á helstu hlutabréfamörkuðum í dag eftir að ávöxtunarkrafa bandarískra skuldabréfa til 10 ára hækkaði um 5,27 prósent í gær. Það merkir að verðmæti skuldabréfa lækkar og hefur það ekki verið með lægra móti í fimm ár. Fjárfestar ytra eru sagðir uggandi vegna hækkandi lánskostnaðar. Breska ríkisútvarpið, BBC, segir hækkun á ávöxtunarkröfu skuldabréfa merki um stýrivaxtahækkun í nánustu framtíð. Séu fjárfestar uggandi yfir ástandinu en geti það komið niður á afkomu fyrirtækja. Bandaríska Dow Jones-vísitalan lækkaði um 130 punkta í gærkvöldi en 30 punkta lækkun var á FTSE-100 vísitölunni í Lundúnum í Bretlandi. Þá fór Nikkei-vísitalan niður um 28 punkta í Japan í morgun auk þess sem hin þýska Dax-vísitalan lækkaði um 72 punkta. Robert Peston, ritstjóri viðskiptafrétta hjá BBC, segir að hækki langtímavextir geti það komið niður á yfirtökum fyrirtækja þar sem kostnaður við þær hækki auk þess sem dýrara verði að fjármagna fyrirtækjakaup. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Lækkanir voru á helstu hlutabréfamörkuðum í dag eftir að ávöxtunarkrafa bandarískra skuldabréfa til 10 ára hækkaði um 5,27 prósent í gær. Það merkir að verðmæti skuldabréfa lækkar og hefur það ekki verið með lægra móti í fimm ár. Fjárfestar ytra eru sagðir uggandi vegna hækkandi lánskostnaðar. Breska ríkisútvarpið, BBC, segir hækkun á ávöxtunarkröfu skuldabréfa merki um stýrivaxtahækkun í nánustu framtíð. Séu fjárfestar uggandi yfir ástandinu en geti það komið niður á afkomu fyrirtækja. Bandaríska Dow Jones-vísitalan lækkaði um 130 punkta í gærkvöldi en 30 punkta lækkun var á FTSE-100 vísitölunni í Lundúnum í Bretlandi. Þá fór Nikkei-vísitalan niður um 28 punkta í Japan í morgun auk þess sem hin þýska Dax-vísitalan lækkaði um 72 punkta. Robert Peston, ritstjóri viðskiptafrétta hjá BBC, segir að hækki langtímavextir geti það komið niður á yfirtökum fyrirtækja þar sem kostnaður við þær hækki auk þess sem dýrara verði að fjármagna fyrirtækjakaup.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent