Murat segir gruninn hafa eyðilagt líf sitt Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 15. maí 2007 22:09 MYND/AFP Robert Murat sagði í viðtali við Sky fréttastofuna í kvöld að grunurinn um að hann tengdist mannráni Madeline McCann hefði eyðilagt líf hans. Hann sagðist hafa verið gerður að blóraböggli af lögreglu í málinu. Murat var handtekinn í gær og yfirheyrður í 18 klukkustundir. Hann var látinn laus í dag vegna skorts á sönnunargögnum gegn honum. Hann sagði að fjölskylda hans, bæði í Portúgal og á Bretlandi, hefði þjáðst mikið vegna málsins. „Eina leiðin fyrir mig til að komast af er ef þeir finna mannræningja Madeleine," sagði hann í viðtalinu sem hann veitti einungis Sky fréttastofunni. Tveir aðrir voru yfirheyrðir vegna málsins auk Murats, en hann býr með móður sinni í glæsihúsi um 100 metra frá staðnum þaðan sem hin fjögurra ára Madeleine hvarf. Murat var tekinn til yfirheyrslu eftir að lögregla hafði fylgst með honum í eina viku. Heimildamaður Sky segir að hann hafi veirð meðvitaður um að með honum var fylgst. Hann hafi því farið á lögreglustöð þar sem hann kvartaði yfir því að fylgst væri með honum. Heimildarmenn Sky segja Murat halda því fram að hann hafi fjarvistarsönnun kvöldið sem stúlkan hvarf. Hann hafi komið heim klukkan 19 og móðir hans klukkan 20. Þau hafi borðað saman og síðan farið að sofa. Lögreglan leitaði meðal annars í vatnsbrunni við sundlaug á eign mæðgnanna og án árangurs í pappírstætara á heimilinu. Nú eru 12 dagar síðan Madeleine hvarf og ekkert hefur spurst til hennar síðan. Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við mannránið. Erlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Robert Murat sagði í viðtali við Sky fréttastofuna í kvöld að grunurinn um að hann tengdist mannráni Madeline McCann hefði eyðilagt líf hans. Hann sagðist hafa verið gerður að blóraböggli af lögreglu í málinu. Murat var handtekinn í gær og yfirheyrður í 18 klukkustundir. Hann var látinn laus í dag vegna skorts á sönnunargögnum gegn honum. Hann sagði að fjölskylda hans, bæði í Portúgal og á Bretlandi, hefði þjáðst mikið vegna málsins. „Eina leiðin fyrir mig til að komast af er ef þeir finna mannræningja Madeleine," sagði hann í viðtalinu sem hann veitti einungis Sky fréttastofunni. Tveir aðrir voru yfirheyrðir vegna málsins auk Murats, en hann býr með móður sinni í glæsihúsi um 100 metra frá staðnum þaðan sem hin fjögurra ára Madeleine hvarf. Murat var tekinn til yfirheyrslu eftir að lögregla hafði fylgst með honum í eina viku. Heimildamaður Sky segir að hann hafi veirð meðvitaður um að með honum var fylgst. Hann hafi því farið á lögreglustöð þar sem hann kvartaði yfir því að fylgst væri með honum. Heimildarmenn Sky segja Murat halda því fram að hann hafi fjarvistarsönnun kvöldið sem stúlkan hvarf. Hann hafi komið heim klukkan 19 og móðir hans klukkan 20. Þau hafi borðað saman og síðan farið að sofa. Lögreglan leitaði meðal annars í vatnsbrunni við sundlaug á eign mæðgnanna og án árangurs í pappírstætara á heimilinu. Nú eru 12 dagar síðan Madeleine hvarf og ekkert hefur spurst til hennar síðan. Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við mannránið.
Erlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira