23 ára nýliði með forystu á Zurich Classic 20. apríl 2007 10:42 Kyle Reifers. MYND/AP Kyle Reifers, 23 ára nýliði, stal senunni á Zurich Classic mótinu í bandarísku mótaröðinni í golfi í gær. Reifers náði tveggja högga forystu eftir magnaða spilamennsku. Kyle Reifers er aðeins 23 ára og spilar á sínu fyrsta tímabili í bandarísku mótaröðinni. Hann tryggði sér þáttökurétt með því að setja niður pútt á lokaholunni á úrtökumótinu. Frammistaða hans í gær var ótrúleg. Hann náði átta fuglum og tíu pörum á holunum átján. Lék á 64 höggum og setti vallarmet sem áður var í eigu Chris Di Marco. Di Marco er sjö höggum á eftir Reifers. David Toms sem er fæddur í Louisana lék ágætlega í gær á 69 höggum en mótið fór ekki fram á þessum velli í fyrra vegna hamfarana í New Orleans. Gamla kempan Mark Calcavecchia er í öðru sæti lék á 66 höggum, sex undir pari og er tveimur höggum á eftir Reifers. Calcavecchia vann á sínum tíma sigur á opna breska árið 1989. Suður-Kóreumaðurinn Charlie Wie átti tilþrif dagsins þegar hann vippaði ofan í holu á átjándu. Wie átti skrautlegan hring, fékk fjóra fugla tvo skolla og skramba og er sjö höggum á eftir Reifers. Fjórir kylfingar eru í þriðja sæti á fimm höggum undir pari. Tim Petrovic, Tom Johnson, Jason Schultz og Lucas Glover allt Bandaríkjamenn Golf Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Kyle Reifers, 23 ára nýliði, stal senunni á Zurich Classic mótinu í bandarísku mótaröðinni í golfi í gær. Reifers náði tveggja högga forystu eftir magnaða spilamennsku. Kyle Reifers er aðeins 23 ára og spilar á sínu fyrsta tímabili í bandarísku mótaröðinni. Hann tryggði sér þáttökurétt með því að setja niður pútt á lokaholunni á úrtökumótinu. Frammistaða hans í gær var ótrúleg. Hann náði átta fuglum og tíu pörum á holunum átján. Lék á 64 höggum og setti vallarmet sem áður var í eigu Chris Di Marco. Di Marco er sjö höggum á eftir Reifers. David Toms sem er fæddur í Louisana lék ágætlega í gær á 69 höggum en mótið fór ekki fram á þessum velli í fyrra vegna hamfarana í New Orleans. Gamla kempan Mark Calcavecchia er í öðru sæti lék á 66 höggum, sex undir pari og er tveimur höggum á eftir Reifers. Calcavecchia vann á sínum tíma sigur á opna breska árið 1989. Suður-Kóreumaðurinn Charlie Wie átti tilþrif dagsins þegar hann vippaði ofan í holu á átjándu. Wie átti skrautlegan hring, fékk fjóra fugla tvo skolla og skramba og er sjö höggum á eftir Reifers. Fjórir kylfingar eru í þriðja sæti á fimm höggum undir pari. Tim Petrovic, Tom Johnson, Jason Schultz og Lucas Glover allt Bandaríkjamenn
Golf Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira