Ekki ákveðið hvort frekari hvalveiðikvóti verði gefinn út 15. apríl 2007 14:45 MYND/Vilhelm Íslensk stjórnvöld hafa ekki ákveðið hvort hvalveiðum verður haldið áfram og það veltur töluvert á því hvort markaður er fyrir hvalaafurðirnar. Þetta segir Geir H. Haarde forsætisráðherra í samtali við Reuters-fréttastofuna í dag. Í frétt Reuters er rifjuð upp sú ákvörðun íslenskra stjórnvalda frá því í haust að hefja aftur atvinnuveiðar á hval með því að gefa út hvalveiðikvóta upp á 30 hrefnur og níu langreyðar. Bent er á að ákvörðunin hafi mætt mikill mótstöðu á alþjóðavettvangi og enn sé ekki búið að selja neitt af hvalkjötinu sem veiddist í fyrra. Geir segir að um tilraun hafi verið að ræða hjá íslenskum stjórnvöldum en að Ísland hafi ekki gefið frá sér réttinn til sjálfbærra hvalveiða. Hins vegar verði að taka tillit til nokkurra atriða áður en ákvörðun um áframhaldandi veiðar verði tekin, þar á meðal álits alþjóðasamfélagsins, áhrifa veiðanna á ferðaþjónustu og sömuleiðis hvort markaður sé fyrir afurðirnar. Segir enn fremur í grein Reuters að 100 tonn af hvalkjöti séu nú í frysti og beðið sé eftir niðurstöðum um það hvort hægt sé að selja kjötið til manneldis. Haft er eftir Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf., að um leið og þær liggi fyrir verði ekkert mál að selja kjötið. Hvalveiðar Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa ekki ákveðið hvort hvalveiðum verður haldið áfram og það veltur töluvert á því hvort markaður er fyrir hvalaafurðirnar. Þetta segir Geir H. Haarde forsætisráðherra í samtali við Reuters-fréttastofuna í dag. Í frétt Reuters er rifjuð upp sú ákvörðun íslenskra stjórnvalda frá því í haust að hefja aftur atvinnuveiðar á hval með því að gefa út hvalveiðikvóta upp á 30 hrefnur og níu langreyðar. Bent er á að ákvörðunin hafi mætt mikill mótstöðu á alþjóðavettvangi og enn sé ekki búið að selja neitt af hvalkjötinu sem veiddist í fyrra. Geir segir að um tilraun hafi verið að ræða hjá íslenskum stjórnvöldum en að Ísland hafi ekki gefið frá sér réttinn til sjálfbærra hvalveiða. Hins vegar verði að taka tillit til nokkurra atriða áður en ákvörðun um áframhaldandi veiðar verði tekin, þar á meðal álits alþjóðasamfélagsins, áhrifa veiðanna á ferðaþjónustu og sömuleiðis hvort markaður sé fyrir afurðirnar. Segir enn fremur í grein Reuters að 100 tonn af hvalkjöti séu nú í frysti og beðið sé eftir niðurstöðum um það hvort hægt sé að selja kjötið til manneldis. Haft er eftir Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf., að um leið og þær liggi fyrir verði ekkert mál að selja kjötið.
Hvalveiðar Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira