Birgir Leifur: Stefni á að gera betur en á síðasta móti 28. mars 2007 17:06 Mynd/Eiríkur Birgir Leifur Hafþórsson er í síðasta ráshópi, ásamt tveimur Spánverjum, á fyrsta hring á Opna portúgalska mótinu í golfi sem hefst á Quinta da Marinha vellinum á morgun. Birgir Leifur á að hefja leik á 8. teig klukkan 14:35. Birgir Leifur fór æfingahring á vellinum í gær, en hann hafði ekki komið á þennan völl áður. „Já, þetta er ekki langur völlur, en hann er mjög þröngur. Hann liggur hér við ströndina og það blæs oft mjög mikið, eins og það gerði á æfingahringum í gær. Ég var að nota 7-járn af 120 metra færi. Það er algjört grundvallaratriði að vera á braut, annars er maður í slæmum málum. Þegar það er svona mikill vindur skiptir miklu máli að velja réttu kylfuna. Það reynir því væntanlega á alla þætti golfsins á þessum velli, ef aðstæður verða eins og þær voru í dag. Þetta er nýr og skemmtilegur völlur, en ekki alveg full gróinn. Völlurinn er par 71 og bara þrjár par-5 holur," sagði Birgir Leifur í samtali við Kylfing.is. Smelltu hér til að lesa allt við talið við Birgi. Golf Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson er í síðasta ráshópi, ásamt tveimur Spánverjum, á fyrsta hring á Opna portúgalska mótinu í golfi sem hefst á Quinta da Marinha vellinum á morgun. Birgir Leifur á að hefja leik á 8. teig klukkan 14:35. Birgir Leifur fór æfingahring á vellinum í gær, en hann hafði ekki komið á þennan völl áður. „Já, þetta er ekki langur völlur, en hann er mjög þröngur. Hann liggur hér við ströndina og það blæs oft mjög mikið, eins og það gerði á æfingahringum í gær. Ég var að nota 7-járn af 120 metra færi. Það er algjört grundvallaratriði að vera á braut, annars er maður í slæmum málum. Þegar það er svona mikill vindur skiptir miklu máli að velja réttu kylfuna. Það reynir því væntanlega á alla þætti golfsins á þessum velli, ef aðstæður verða eins og þær voru í dag. Þetta er nýr og skemmtilegur völlur, en ekki alveg full gróinn. Völlurinn er par 71 og bara þrjár par-5 holur," sagði Birgir Leifur í samtali við Kylfing.is. Smelltu hér til að lesa allt við talið við Birgi.
Golf Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira