Sinfónía Norðurlands gerir tímamótasamning 22. mars 2007 14:13 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Gilinu 2006. MYND/Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Nýr samningur á milli Akureyrarbæjar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands var undirritaður í dag. Samningurinn tekur til starfsemi hljómsveitarinnar næstu þrjú árin. Með honum er tryggð áframhaldandi starfsemi hljómsveitarinnar. Framlög hækka um samtals 10,5 m.kr. á samningstímanum. Samningurinn er reistur á samstarfssamningi ríkisins og Akureyrarbæjar um samstarf í menningarmálum. Meginmarkmiðið er að styðja við uppbyggingu SN sem meginstoð sígildrar tónlistar utan höfuðborgarsvæðisins. Með þessum hætti er er stuðlað að því að Akureyri verði þungamiðja öflugs menningarstarfs. Áfram verður lögð áhersla á skapandi starf með börnum á Akureyri og í nágrenni en hljómsveitin hefur á undanförnum árum staðið fyrir kynningar- og fræðslustarfi fyrir grunnskólanemendur. Helstu tímamótin á samningstímanum eru þau að menningarhúsið Hof verður tekið í notkun en þar verður aðalstarfsvettvangur hljómsveitarinnar. Þetta kemur til með að breyta möguleikum hljómsveitarinnar, auk þess sem áheyrendum verður boðið upp á fyrirmyndaraðstöðu. Stefnt er að því að hljómsveitin haldi tónleika mánaðarlega yfir vetrartímann eftir að hún flytur í Hof. Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri Akureyrar, er að sögn ákaflega ánægð með nýja samninginn. Hún segir bæjarbúa stolta af hljómsveitinni, en starfsemi hennar sé eitt af því sem hefur eflt og styrkt ímynd Akureyrar á undanförnum árum. Fréttir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Nýr samningur á milli Akureyrarbæjar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands var undirritaður í dag. Samningurinn tekur til starfsemi hljómsveitarinnar næstu þrjú árin. Með honum er tryggð áframhaldandi starfsemi hljómsveitarinnar. Framlög hækka um samtals 10,5 m.kr. á samningstímanum. Samningurinn er reistur á samstarfssamningi ríkisins og Akureyrarbæjar um samstarf í menningarmálum. Meginmarkmiðið er að styðja við uppbyggingu SN sem meginstoð sígildrar tónlistar utan höfuðborgarsvæðisins. Með þessum hætti er er stuðlað að því að Akureyri verði þungamiðja öflugs menningarstarfs. Áfram verður lögð áhersla á skapandi starf með börnum á Akureyri og í nágrenni en hljómsveitin hefur á undanförnum árum staðið fyrir kynningar- og fræðslustarfi fyrir grunnskólanemendur. Helstu tímamótin á samningstímanum eru þau að menningarhúsið Hof verður tekið í notkun en þar verður aðalstarfsvettvangur hljómsveitarinnar. Þetta kemur til með að breyta möguleikum hljómsveitarinnar, auk þess sem áheyrendum verður boðið upp á fyrirmyndaraðstöðu. Stefnt er að því að hljómsveitin haldi tónleika mánaðarlega yfir vetrartímann eftir að hún flytur í Hof. Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri Akureyrar, er að sögn ákaflega ánægð með nýja samninginn. Hún segir bæjarbúa stolta af hljómsveitinni, en starfsemi hennar sé eitt af því sem hefur eflt og styrkt ímynd Akureyrar á undanförnum árum.
Fréttir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira