Supercross Lites úrslit 20. mars 2007 10:08 Kepnnin var stöðvuð á fyrsta hring, eftir að Matt Goerke féll eftir þrefaldan pall. Mynd/TWMX Gríðarleg spenna var í lites flokknum þegar það kom að aðalkeppninni í Orlando. Bjuggust menn við svipuðum úrslitum líkt og í síðustu keppnum, þar sem þeir sömu jafnan raða sér upp á verðlauna pall. Tommy Hahn náði holuskotinu á Honda en var fylgt fast á eftir af Ryan Dungey, hvað skeði svo var hreint og beint ótrúlegt. Þegar Hahn og Dungey nálguðust þriðju beygju þá féll Matt Goerke harkalega eftir þrefaldan og skaust hjól Goerke í Dungey sem var að fara yfir whoops kafla, við það fór hann harkalega niður og var keppninn stöðvuð þar sem gríðarleg trafíkk myndaðist. Eftir endurstartið þá tókst Billy Laninovich að ná forystu, eftir honum voru þeir Brenden Jesseman, Ben Townley og Ryan Morais. Mike Alessi var komin i fimmta sæti þegar leið á sjötta hring, þá náði Jesseman forystunni af Laninovich. Á níunda hring kom Townley sér innan á Laninovich og tók af honum annað sætið, Laninovich svaraði harkalega fyrir sér og skellti sér harkalega innan á Townley sem við þennan framúrakstur fór niður. Hring síðar Kom Alessi sér innan á Laninovich og tók af honum þriðja sætið, Laninovich hafði greinilega klárað sig á fyrri hringjum. Þá náðu bæði Ryan Morais og Darcy Lange að koma sér fram úr Laninovich. Alessi varð svo á mistök á síðasta hring, og missti því Morais og Lange framm úr sér. Þetta endaði því svo að Brenden Jesseman náði fyrsta sætinu, annar varð Ryan Morais og þriði Darcy lange. Þetta var fyrsti sigur Brenden Jesseman í nokkur ár, hann var því vel að þessum sigri komin. Staðan er því þessi eftir Orlando : Ryan Morais 78 Stig Darcy Lange 72 Ben Townley 64 Mike Alessi 56 Branden Jesseman 54 Akstursíþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Gríðarleg spenna var í lites flokknum þegar það kom að aðalkeppninni í Orlando. Bjuggust menn við svipuðum úrslitum líkt og í síðustu keppnum, þar sem þeir sömu jafnan raða sér upp á verðlauna pall. Tommy Hahn náði holuskotinu á Honda en var fylgt fast á eftir af Ryan Dungey, hvað skeði svo var hreint og beint ótrúlegt. Þegar Hahn og Dungey nálguðust þriðju beygju þá féll Matt Goerke harkalega eftir þrefaldan og skaust hjól Goerke í Dungey sem var að fara yfir whoops kafla, við það fór hann harkalega niður og var keppninn stöðvuð þar sem gríðarleg trafíkk myndaðist. Eftir endurstartið þá tókst Billy Laninovich að ná forystu, eftir honum voru þeir Brenden Jesseman, Ben Townley og Ryan Morais. Mike Alessi var komin i fimmta sæti þegar leið á sjötta hring, þá náði Jesseman forystunni af Laninovich. Á níunda hring kom Townley sér innan á Laninovich og tók af honum annað sætið, Laninovich svaraði harkalega fyrir sér og skellti sér harkalega innan á Townley sem við þennan framúrakstur fór niður. Hring síðar Kom Alessi sér innan á Laninovich og tók af honum þriðja sætið, Laninovich hafði greinilega klárað sig á fyrri hringjum. Þá náðu bæði Ryan Morais og Darcy Lange að koma sér fram úr Laninovich. Alessi varð svo á mistök á síðasta hring, og missti því Morais og Lange framm úr sér. Þetta endaði því svo að Brenden Jesseman náði fyrsta sætinu, annar varð Ryan Morais og þriði Darcy lange. Þetta var fyrsti sigur Brenden Jesseman í nokkur ár, hann var því vel að þessum sigri komin. Staðan er því þessi eftir Orlando : Ryan Morais 78 Stig Darcy Lange 72 Ben Townley 64 Mike Alessi 56 Branden Jesseman 54
Akstursíþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira