Boris og félagar óvinsælir í Íran 19. mars 2007 20:00 Írönum þótti Boris og félagar hans full hrikalegir í viðskiptum sínum við kvenþjóðina Mynd/Hari Kraftakeppni var aflýst í Íran eftir að norskur keppandi gekk fram af siðgæðislögreglu landsins. Hann lyfti tveimur konum upp, eins og kraftajötna er von og vísa, og hlaut bágt fyrir. Kristinn Óskar Haraldsson "Boris" segir að mótið hafi verið blásið af og allir jötnarnir hvattir til að fara úr landi hið fyrsta. Mótið heitir World Strong Man Cup og haldið víða um heim. Fyrsta mót þessa árs átti að halda á Kish-eyju sem tilheyrir Íran. Keppendur komu víða að - þar á meðal frá Norðurlöndunum og Austur-Evrópu. Fyrir Íslands hönd keppti Kristinn Óskar Haraldsson, einnig þekktur sem Boris. Hann segir mótið hafa gengið mis vel fyrir sig og siðgæðisverðir gert ýmsar athugasemdir við hegðan keppenda. Uppúr hafi soðið á föstudaginn þegar mótið hafi tafist vegna bilunar í tækjabúnaði. Þá hafi áhorfendur leitað eftir því að fá myndir af sér með keppendum. Einn þeirra, Arild Haugen frá Noregi, hafi orðið við ósk tveggja íranskra kvenna og um leið lyft þeim upp. Mynd hafi verið tekin af því. Lögregla og eftirlitsmenn hafi sé þetta og konurnar þegar handteknar. Kristinn Óskar segir að Haugen hafi verið gert að skrifa afsökunarbréf þar sem hann tæki fram að hann hafi ekki meint neitt illt með gjörðum sínum. Síðan hafi mótshaldari skilað því til lögreglu en þá verið umsvifalaust settur í steininn. Kristinn Óskar segir að keppendum hafi ekki verið sparkað úr landi en þó gert grein fyrir að æskilegast væri að þeir færu. Það hafi hentað vel því flestir hafi átt flug heim á laugardeginum. Innlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Kraftakeppni var aflýst í Íran eftir að norskur keppandi gekk fram af siðgæðislögreglu landsins. Hann lyfti tveimur konum upp, eins og kraftajötna er von og vísa, og hlaut bágt fyrir. Kristinn Óskar Haraldsson "Boris" segir að mótið hafi verið blásið af og allir jötnarnir hvattir til að fara úr landi hið fyrsta. Mótið heitir World Strong Man Cup og haldið víða um heim. Fyrsta mót þessa árs átti að halda á Kish-eyju sem tilheyrir Íran. Keppendur komu víða að - þar á meðal frá Norðurlöndunum og Austur-Evrópu. Fyrir Íslands hönd keppti Kristinn Óskar Haraldsson, einnig þekktur sem Boris. Hann segir mótið hafa gengið mis vel fyrir sig og siðgæðisverðir gert ýmsar athugasemdir við hegðan keppenda. Uppúr hafi soðið á föstudaginn þegar mótið hafi tafist vegna bilunar í tækjabúnaði. Þá hafi áhorfendur leitað eftir því að fá myndir af sér með keppendum. Einn þeirra, Arild Haugen frá Noregi, hafi orðið við ósk tveggja íranskra kvenna og um leið lyft þeim upp. Mynd hafi verið tekin af því. Lögregla og eftirlitsmenn hafi sé þetta og konurnar þegar handteknar. Kristinn Óskar segir að Haugen hafi verið gert að skrifa afsökunarbréf þar sem hann tæki fram að hann hafi ekki meint neitt illt með gjörðum sínum. Síðan hafi mótshaldari skilað því til lögreglu en þá verið umsvifalaust settur í steininn. Kristinn Óskar segir að keppendum hafi ekki verið sparkað úr landi en þó gert grein fyrir að æskilegast væri að þeir færu. Það hafi hentað vel því flestir hafi átt flug heim á laugardeginum.
Innlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira