St.Louis Supercross úrslit 5. mars 2007 19:07 MYND/TWMX það var Ástralinn Chad Reed sem náði holuskotinu á meðan bæði Tim Ferry og Ivan Tedesco féllu báðir í sandkafla brautarinnar. Ricky Carmichael var á meðal fimmtu fyrstu manna og var að vinna sig upp. Það var svo í síðustu 180° beygju á fyrsta hring sem James Stewart skellti sér harkalega innan á Reed og tók sig og Reed niður. Reed var fljótur að skella sér á hjólið aftur ,á meðan Stewart var í erfiðleikum með að koma hjóli sínu í gang,við það var hann orðinn seinastur. Þetta færði þá Eric Sorby í fyrsta sætið þar á eftir komu þeir Kevin Johnson,Nathan Ramsey,Davi Millsaps og Josh Summey. Sorby leiddi þangað til á þriðja hring þegar Carmichael skellti sér í fyrsta sætið,hann hafði þá verið tekið fram úr fimm mönnum á tveim hringjum. Carmichael leiddi þar eftir alla keppninna með sama sem enga pressu á eftir sér. Chad Reed kom sér í annað sætið eftir stuðið við Stewart sem náði að vinna sig úr síðasta sæti í það þriðja á níunda hring. Þá upphófst keppnin um annað sætið við Reed. Stewart náði að skella sér aftur innan á Reed í sömu beygju og hann hafði tekið þá báða niður og landaði örðu sætinu,Reed endaði þá þriðji. Chad Reed var ekki sáttur við James Stewart eftir keppnina og skiptust þeir á ófögrum orðum sem ekki verða birt hér. Staðan eftir kepninna í St.louis er þá þessi: James Stewart 210 stig (6 sigrar) Chad Reed 191 (1 sigur) Tim Ferry 149 Kevin Windham 137 Ricky Carmichael 116 Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
það var Ástralinn Chad Reed sem náði holuskotinu á meðan bæði Tim Ferry og Ivan Tedesco féllu báðir í sandkafla brautarinnar. Ricky Carmichael var á meðal fimmtu fyrstu manna og var að vinna sig upp. Það var svo í síðustu 180° beygju á fyrsta hring sem James Stewart skellti sér harkalega innan á Reed og tók sig og Reed niður. Reed var fljótur að skella sér á hjólið aftur ,á meðan Stewart var í erfiðleikum með að koma hjóli sínu í gang,við það var hann orðinn seinastur. Þetta færði þá Eric Sorby í fyrsta sætið þar á eftir komu þeir Kevin Johnson,Nathan Ramsey,Davi Millsaps og Josh Summey. Sorby leiddi þangað til á þriðja hring þegar Carmichael skellti sér í fyrsta sætið,hann hafði þá verið tekið fram úr fimm mönnum á tveim hringjum. Carmichael leiddi þar eftir alla keppninna með sama sem enga pressu á eftir sér. Chad Reed kom sér í annað sætið eftir stuðið við Stewart sem náði að vinna sig úr síðasta sæti í það þriðja á níunda hring. Þá upphófst keppnin um annað sætið við Reed. Stewart náði að skella sér aftur innan á Reed í sömu beygju og hann hafði tekið þá báða niður og landaði örðu sætinu,Reed endaði þá þriðji. Chad Reed var ekki sáttur við James Stewart eftir keppnina og skiptust þeir á ófögrum orðum sem ekki verða birt hér. Staðan eftir kepninna í St.louis er þá þessi: James Stewart 210 stig (6 sigrar) Chad Reed 191 (1 sigur) Tim Ferry 149 Kevin Windham 137 Ricky Carmichael 116
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira