Riise: Þetta voru örlög okkar 21. febrúar 2007 23:42 John Arne Riise AFP John Arne Riise segir að örlögin hafi gripið í taumana á Nou Camp í kvöld þegar hann og liðsfélagi hans Craig Bellamy skoruðu mörk Liverpool gegn Barcelona. Riise og Bellamy komust í heimsfréttirnar fyrir slagsmál í æfingabúðum liðsins fyrir nokkrum dögum, en eru nú hetjur enska liðsins. Bellamy tileinkaði syni sínum sigurinn á 10 ára afmælisdegi hans. "Þetta voru örlög okkar beggja í kvöld. Við Bellamy höfum báðir átt erfitt að stríða síðustu daga en við höfum báðir gleymt þessu atviki og liðið stóð sig allt frábærlega í dag. Rafa er heimsins besti refur við að finna réttu leikaðferðina fyrir okkur og þó við vitum að Barcelona geti skorað á útivöllum, erum við í ágætri stöðu," sagði Riise. Bellamy tileinkaði sigurinn syni sínum sem átti 10 ára afmæli í dag. "Þó þetta hafi verið frábær úrslit, er enn mjög langt í land með að fara áfram í þessari keppni. Ég er enn í hálfgerðu sjokki að koma hingað á Nou Camp og spila svona frábæran leik á afmælisdegi sonar míns. Það er ekkert vandamál í herbúðum Liverpool og allir eru búinir að gleyma því sem gerðist um daginn. Stjórinn hefur góð tök á öllu hérna og hann er það strangur að ég held að allir viti að ég væri ekki hérna í dag ef ég vandamálið væri það stórt," sagði Bellamy. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Jóhann: Það er krísa. Það er svoleiðis Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Sjá meira
John Arne Riise segir að örlögin hafi gripið í taumana á Nou Camp í kvöld þegar hann og liðsfélagi hans Craig Bellamy skoruðu mörk Liverpool gegn Barcelona. Riise og Bellamy komust í heimsfréttirnar fyrir slagsmál í æfingabúðum liðsins fyrir nokkrum dögum, en eru nú hetjur enska liðsins. Bellamy tileinkaði syni sínum sigurinn á 10 ára afmælisdegi hans. "Þetta voru örlög okkar beggja í kvöld. Við Bellamy höfum báðir átt erfitt að stríða síðustu daga en við höfum báðir gleymt þessu atviki og liðið stóð sig allt frábærlega í dag. Rafa er heimsins besti refur við að finna réttu leikaðferðina fyrir okkur og þó við vitum að Barcelona geti skorað á útivöllum, erum við í ágætri stöðu," sagði Riise. Bellamy tileinkaði sigurinn syni sínum sem átti 10 ára afmæli í dag. "Þó þetta hafi verið frábær úrslit, er enn mjög langt í land með að fara áfram í þessari keppni. Ég er enn í hálfgerðu sjokki að koma hingað á Nou Camp og spila svona frábæran leik á afmælisdegi sonar míns. Það er ekkert vandamál í herbúðum Liverpool og allir eru búinir að gleyma því sem gerðist um daginn. Stjórinn hefur góð tök á öllu hérna og hann er það strangur að ég held að allir viti að ég væri ekki hérna í dag ef ég vandamálið væri það stórt," sagði Bellamy.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Jóhann: Það er krísa. Það er svoleiðis Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Sjá meira