Upphitun fyrir Lille - Man Utd 20. febrúar 2007 16:11 Ryan Giggs er markahæsti núverandi leikmaður United í Meistaradeildinni og hefur skorað mark í keppninni 12 ár í röð, sem er met NordicPhotos/GettyImages Franska liðið Lille tekur á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þetta verður fimmti leikur liðanna í Meistaradeildinni og hér fyrir neðan gefur að líta nokkra fróðleiksmola fyrir leik kvöldsins sem sýndur er beint á Sýn klukkan 19:30. Liðin mættust í riðlakeppninni leiktíðina 2001-02 þar sem United vann fyrri leikinn 1-0 með marki frá David Beckham. Síðari leikurinn endaði með jafntefli 1-1 þar sem Ole Gunnar Solskjær og Bruno Cheyrou skoruðu mörkin. Á síðustu leiktíð gerðu liðin markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í D-riðli þar sem Paul Scholes var rekinn af velli á 63. mínútu en Lille vann svo síðari leikinn 1-0 með marki frá Milenko Acimovic. Þetta var raunar eina markið sem Lille skoraði alla riðlakeppnina það árið. Lille hefur aldrei spilað gegn öðru liði en United frá Englandi í Meistaradeildinni. United hefur spilað 20 sinnum við frönsk lið í Evrópukeppninni og er árangurinn 9 sigrar, 9 jafntefli og aðeins 2 töp. Auk þess að tapa fyrir Lille á síðustu leiktíð var eina tap United gegn Frönsku liði tap liðsins gegn Marseille árið 1999-2000 þar sem William nokkur Gallas skoraði sigurmark franska liðsins. Manchester United á að baki 263 Evrópuleiki en Lille aðeins 40 og er þetta í fyrsta skipti í sögu Lille sem liðið kemst í 16-liða úrslitin. Lille hefur aldrei tapað á heimavelli í Meistaradeildinni og er eitt aðeins sex liða sem náð hafa þeim árangri. Hin liðin eru Fiorentina, Villarreal, Parma, Atletic Bilbao, Partizan Belgrad og FC Kaupmannahöfn. Gregory Tafforeau er reyndasti leikmaður Lille í Meistaradeildinni með 14 leiki, en Gary Neville er reyndasti leikmaður United með 96 leiki. Hann er jafnframt einn leikjahæsti maður í sögu meistaradeildarinnar á eftir þeim Raúl (106), Roberto Carlos (105), David Beckham (102), Oliver Kahn (100) og Paolo Maldini (99). Ryan Giggs er markahæsti núverandi leikmaður United í keppninni með 22 mörk og hefur hann skorað að minnsta kosti eitt mark á hverju einasta af þeim 12 árum sem hann hefur spilað í Meistaradeildinni, sem er met. Louis Saha er markahæsti leikmaður United í keppninni í ár með 4 mörk. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira
Franska liðið Lille tekur á móti Manchester United í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þetta verður fimmti leikur liðanna í Meistaradeildinni og hér fyrir neðan gefur að líta nokkra fróðleiksmola fyrir leik kvöldsins sem sýndur er beint á Sýn klukkan 19:30. Liðin mættust í riðlakeppninni leiktíðina 2001-02 þar sem United vann fyrri leikinn 1-0 með marki frá David Beckham. Síðari leikurinn endaði með jafntefli 1-1 þar sem Ole Gunnar Solskjær og Bruno Cheyrou skoruðu mörkin. Á síðustu leiktíð gerðu liðin markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í D-riðli þar sem Paul Scholes var rekinn af velli á 63. mínútu en Lille vann svo síðari leikinn 1-0 með marki frá Milenko Acimovic. Þetta var raunar eina markið sem Lille skoraði alla riðlakeppnina það árið. Lille hefur aldrei spilað gegn öðru liði en United frá Englandi í Meistaradeildinni. United hefur spilað 20 sinnum við frönsk lið í Evrópukeppninni og er árangurinn 9 sigrar, 9 jafntefli og aðeins 2 töp. Auk þess að tapa fyrir Lille á síðustu leiktíð var eina tap United gegn Frönsku liði tap liðsins gegn Marseille árið 1999-2000 þar sem William nokkur Gallas skoraði sigurmark franska liðsins. Manchester United á að baki 263 Evrópuleiki en Lille aðeins 40 og er þetta í fyrsta skipti í sögu Lille sem liðið kemst í 16-liða úrslitin. Lille hefur aldrei tapað á heimavelli í Meistaradeildinni og er eitt aðeins sex liða sem náð hafa þeim árangri. Hin liðin eru Fiorentina, Villarreal, Parma, Atletic Bilbao, Partizan Belgrad og FC Kaupmannahöfn. Gregory Tafforeau er reyndasti leikmaður Lille í Meistaradeildinni með 14 leiki, en Gary Neville er reyndasti leikmaður United með 96 leiki. Hann er jafnframt einn leikjahæsti maður í sögu meistaradeildarinnar á eftir þeim Raúl (106), Roberto Carlos (105), David Beckham (102), Oliver Kahn (100) og Paolo Maldini (99). Ryan Giggs er markahæsti núverandi leikmaður United í keppninni með 22 mörk og hefur hann skorað að minnsta kosti eitt mark á hverju einasta af þeim 12 árum sem hann hefur spilað í Meistaradeildinni, sem er met. Louis Saha er markahæsti leikmaður United í keppninni í ár með 4 mörk.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira