The Queen sigursæl á Bafta 12. febrúar 2007 07:15 Helen Mirren AP Drottningin, eða The Queen var valin besta mynd síðasta árs á Bafta-verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar sem afhent voru í gærkvöldi, þá var Helen Mirren sem lék titilhlutverkið í sömu mynd valin leikkona ársins. Eitthvað virðist kóngafólk hafa verið akademíunni ofarlega í huga því að Forrest Whitaker fór heim með verðlaun sem besti leikari ársins fyrir framistöðu sína í myndinni Síðasti konungur Skotlands, þar sem hann að vísu leikur Idi Amin sem var einræðisherra í Úganda. Gamla brýnið Alan Arkin fékk verðlaun fyrir besta leik karls í aukahlutverki fyrir hlutverk afans í Little miss Sunshine og þá vann idol-stjarnan Jennifer Hudson verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni um Draumastúlkurnar. Paul Greengrass fékk þá leikstjórnarverðlaunin fyrir mynd sína um Flug United númer 93. Tónlist Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Drottningin, eða The Queen var valin besta mynd síðasta árs á Bafta-verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar sem afhent voru í gærkvöldi, þá var Helen Mirren sem lék titilhlutverkið í sömu mynd valin leikkona ársins. Eitthvað virðist kóngafólk hafa verið akademíunni ofarlega í huga því að Forrest Whitaker fór heim með verðlaun sem besti leikari ársins fyrir framistöðu sína í myndinni Síðasti konungur Skotlands, þar sem hann að vísu leikur Idi Amin sem var einræðisherra í Úganda. Gamla brýnið Alan Arkin fékk verðlaun fyrir besta leik karls í aukahlutverki fyrir hlutverk afans í Little miss Sunshine og þá vann idol-stjarnan Jennifer Hudson verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni um Draumastúlkurnar. Paul Greengrass fékk þá leikstjórnarverðlaunin fyrir mynd sína um Flug United númer 93.
Tónlist Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira