Ancelotti ánægður með Ronaldo 11. febrúar 2007 22:00 Carlo Ancelotti gefur Ronaldo góð ráð áður en sá síðarnefndi kom inn á í sínum fyrsta leik fyrir AC Milan í dag. MYND/AFP Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, var mjög ánægður með frammistöðu brasilíska framherjans Ronaldo sem lék sinn fyrsta leik fyrir sitt nýja lið í dag eftir að hafa komið frá Real Madrid í síðasta mánuði. Ronaldo þótti frískur þann tæpa hálftíma sem hann spilaði og gladdi auga þjálfara síns. "Hann spilaði í hálftíma, skapaði sér þrjú fín færi og var alltaf hættulegur. Hann þarf vissulega að bæta sitt líkamlega form en ég hef trú á að hann eigi eftir að reynast okkur mjög vel," sagði Ancelotti eftir leikinn. Ronaldo fékk mjög góðar viðtökur frá stuðningsmönnum Milan þegar hann kom inn á, þrátt fyrir að hann hafi leikið með erkifjendunum í Inter frá árunum 1997 til 2002. "Hann hefur ótrúlega hæfileika. Hann er fljótur, kraftmikill og gríðarlega teknískur og fyrir mér er hann sami leikmaður og hann hefur alltaf verið. Hann er bara ekki í formi til að sýna það í 90 mínútur," bætti Ancelotti við. Ronaldo sjálfur var ánægður með eigin frammistöðu. "Mér fannst þetta ganga vel. Ég á ennþá mikið ólært og á eftir að kynnast nýju liðsfélögum mínum betur. Fyrr en síðar mun ég skora og þá mun leiðin aðeins liggja upp á við," sagði Ronaldo. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, var mjög ánægður með frammistöðu brasilíska framherjans Ronaldo sem lék sinn fyrsta leik fyrir sitt nýja lið í dag eftir að hafa komið frá Real Madrid í síðasta mánuði. Ronaldo þótti frískur þann tæpa hálftíma sem hann spilaði og gladdi auga þjálfara síns. "Hann spilaði í hálftíma, skapaði sér þrjú fín færi og var alltaf hættulegur. Hann þarf vissulega að bæta sitt líkamlega form en ég hef trú á að hann eigi eftir að reynast okkur mjög vel," sagði Ancelotti eftir leikinn. Ronaldo fékk mjög góðar viðtökur frá stuðningsmönnum Milan þegar hann kom inn á, þrátt fyrir að hann hafi leikið með erkifjendunum í Inter frá árunum 1997 til 2002. "Hann hefur ótrúlega hæfileika. Hann er fljótur, kraftmikill og gríðarlega teknískur og fyrir mér er hann sami leikmaður og hann hefur alltaf verið. Hann er bara ekki í formi til að sýna það í 90 mínútur," bætti Ancelotti við. Ronaldo sjálfur var ánægður með eigin frammistöðu. "Mér fannst þetta ganga vel. Ég á ennþá mikið ólært og á eftir að kynnast nýju liðsfélögum mínum betur. Fyrr en síðar mun ég skora og þá mun leiðin aðeins liggja upp á við," sagði Ronaldo.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira