Nú stendur yfir í beinni útsendingu á Sýn keppni á Dubai Classic mótinu , en Ross Fisher hafði forystu að loknum öðrum hring í gær á fjórtán höggum undir pari , en þrumveður setti strik í reikinginn hjá mörgum kylfingum.
Keppni á þriðja hring hófts í morgun þar sem hart hefur verið barist , en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Ernei Else náði forystunni í morgun og var á 15 höggum undir pari að loknum ellefu holum , en Ross Fisher jafnaði metin á 13 holu. Henrik Stenson er einnig á fimmtán undir. Tiger Woods var í fimmta sæti á 12 höggum undir pari. Keppni á mótinu æsispennandi og kylfingar margir í essinu sínu.