Köld slóð til Gautaborgar 31. janúar 2007 16:47 Elva Ósk og Þröstur Leó í hlutverkum sínum myndinni. Kvikmyndinni Kaldri slóð hefur verið boðið að taka þátt í "Nordic Film Market" sem er sölumarkaður innan Gautaborgar hátíðarinnar. Það eru einungis tuttugu myndum frá Norðurlöndunum boðin þáttaka á þessum lokaða markaði og því er þetta mikill fengur fyrir framleiðendur myndarinnar. Kaupendur og dreifendur kvikmynda um allan heim sækja þennan sölumarkað sem hefur vaxið mjög undanfarin ár. Í dag þykir Gautaborgarhátiðin sú stærasta á Norðurlöndunum. Sölufyrirtækið NonStop sales sér um kynningu myndarinnar á hátíðinni og verða tvær sýningar yfir helgina. Eftir það fer myndin á Berlínarhátíðina þar sem einnig verða tvær sölusýningar. Kvikmyndin Köld slóð fjallar um harðsvíraðan blaðamann sem lendir í mikilli hættu þegar hann rannsakar dularfullt dauðsfall á virkjunarsvæði á hálendi Íslands. Björn Br. Björnsson er leikstjóri myndarinnar en með helstu hlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Anita Briem og Helgi Björnsson. Handrit skrifar Kristinn Þórðarson, sem einnig framleiðir ásamt Magnúsi Viðari Sigurðssyni fyrir Sagafilm. Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndinni Kaldri slóð hefur verið boðið að taka þátt í "Nordic Film Market" sem er sölumarkaður innan Gautaborgar hátíðarinnar. Það eru einungis tuttugu myndum frá Norðurlöndunum boðin þáttaka á þessum lokaða markaði og því er þetta mikill fengur fyrir framleiðendur myndarinnar. Kaupendur og dreifendur kvikmynda um allan heim sækja þennan sölumarkað sem hefur vaxið mjög undanfarin ár. Í dag þykir Gautaborgarhátiðin sú stærasta á Norðurlöndunum. Sölufyrirtækið NonStop sales sér um kynningu myndarinnar á hátíðinni og verða tvær sýningar yfir helgina. Eftir það fer myndin á Berlínarhátíðina þar sem einnig verða tvær sölusýningar. Kvikmyndin Köld slóð fjallar um harðsvíraðan blaðamann sem lendir í mikilli hættu þegar hann rannsakar dularfullt dauðsfall á virkjunarsvæði á hálendi Íslands. Björn Br. Björnsson er leikstjóri myndarinnar en með helstu hlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Anita Briem og Helgi Björnsson. Handrit skrifar Kristinn Þórðarson, sem einnig framleiðir ásamt Magnúsi Viðari Sigurðssyni fyrir Sagafilm.
Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira