Tveggja marka sigur á Tékkum 14. janúar 2007 17:37 Alexander Petterson skoraði fjögur mörk í dag og lék betur en í gær. MYND/AFP Íslendingar höfðu betur gegn Tékkum í æfingaleik þjóðanna í handbolta sem fram fór í Laugardalshöllinni í dag. Lokatölur urðu 34-32 og náðu íslensku strákarnir þar með að hefna fyrir tapið fyrir Tékkum í gær. Íslenska liðið spilaði mun betur í leiknum í dag og mun meiri stemning yfir leikmönnum liðsins. Sóknarleikurinn gekk vel lengst af og vörnin var að sama skapi mun þéttari en í gær. "Það var margt gott í þessu í dag," sagði Ólafur Stefánsson, fyrirliði Íslands, í viðtali við RÚV eftir leikinn. "Ég var furðugóður í öxlinni í dag og held að ég verði bara orðinn góður fyrir mótið. Við þurfum aðeins að slípa okkur allsstaðar á vellinum, við erum að gera byrjendamistök í vörninni og það eru ákveðin mistök í sókninni að eiga sér stað. En við verðum góðir í Þýskalandi," sagði Ólafur, en hann skoraði tvö mörk í leiknum, bæði úr langskotum. Alfreð Gíslason, þjálfari liðsins, var ekki sáttur við leik sinna manna. "Við vorum alls ekki að spila nægilega vel í kvöld, gerðum mikið af tæknifeilum og hlupum illa til baka. Þó við höfum unnið þetta erum við að spila undir getu. Við þurfum að bæta okkur verulega og þurfum að skapa meiri hættu utan af velli," sagði Alfreð Gíslason. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með sjö mörk en Guðjón Valur Sigurðsson og Logi Geirsson skoruðu sex mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varði 13 skot í markinu. Hjá Tékkum var Jan Filip atkvæðamestur með níu mörk. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Íslendingar höfðu betur gegn Tékkum í æfingaleik þjóðanna í handbolta sem fram fór í Laugardalshöllinni í dag. Lokatölur urðu 34-32 og náðu íslensku strákarnir þar með að hefna fyrir tapið fyrir Tékkum í gær. Íslenska liðið spilaði mun betur í leiknum í dag og mun meiri stemning yfir leikmönnum liðsins. Sóknarleikurinn gekk vel lengst af og vörnin var að sama skapi mun þéttari en í gær. "Það var margt gott í þessu í dag," sagði Ólafur Stefánsson, fyrirliði Íslands, í viðtali við RÚV eftir leikinn. "Ég var furðugóður í öxlinni í dag og held að ég verði bara orðinn góður fyrir mótið. Við þurfum aðeins að slípa okkur allsstaðar á vellinum, við erum að gera byrjendamistök í vörninni og það eru ákveðin mistök í sókninni að eiga sér stað. En við verðum góðir í Þýskalandi," sagði Ólafur, en hann skoraði tvö mörk í leiknum, bæði úr langskotum. Alfreð Gíslason, þjálfari liðsins, var ekki sáttur við leik sinna manna. "Við vorum alls ekki að spila nægilega vel í kvöld, gerðum mikið af tæknifeilum og hlupum illa til baka. Þó við höfum unnið þetta erum við að spila undir getu. Við þurfum að bæta okkur verulega og þurfum að skapa meiri hættu utan af velli," sagði Alfreð Gíslason. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með sjö mörk en Guðjón Valur Sigurðsson og Logi Geirsson skoruðu sex mörk. Birkir Ívar Guðmundsson varði 13 skot í markinu. Hjá Tékkum var Jan Filip atkvæðamestur með níu mörk.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira