Man. Utd. gefur ekkert eftir 13. janúar 2007 16:55 Yossi Benayoun fagnaði öðru marki sínu gegn Fulham í dag ógurlega en það dugði ekki til sigurs. MYND/Getty Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Man. Utd. átti ekki í erfiðleikum með Aston Villa á heimavelli sínum og vann 3-1 og þá spilaði Chelsea sinn besta leik í langan tíma þegar það lagði Wigan af velli, 4-0. Íslendingaliðið West Ham missti unnin leik niður í jafntefli á síðustu stundu. Segja má að úrslitin í viðureign Man. Utd. og Aston Villa hafi ráðist í fyrri hálfleik því eftir 35. mínútna leik var staðan orðin 3-0. Ji-Sung Park, Michael Carrick og Cristiano Ronaldo skoruðu mörkin. Man. Utd. er nú komið með 57 stig eftir 23 leiki á toppnum en Chelsea kemur í öðru sæti, sem fyrr sex stigum á eftir þeim rauðklæddu. Chelsea vann í dag Wigan 4-0 á heimavelli sínum þar sem Frank Lampard skoraði í fyrri hálfleik en mörk frá Arjen Robben og Didier Drogba auk sjálfsmarks frá Chris Kirkland innsigluðu öruggan sigur. Liverpool er sem fyrr í þriðja sæti eftir sigur á Watford fyrr í dag en Bolton, sem er í fjórða sæti, náði aðeins markalausu jafntefli á heimavelli sínum gegn Man. City í dag. Eggert Magnússon og lærisveinar hans hjá West Ham voru súrir á svip eftir að hafa misst unnin leik niður í jafntefli á síðustu andartökum leiks síns gegn Fulham í dag. Það var Philippe Christanval sem skoraði jöfnunarmarkið en áður hafði Yossi Benayoun komið West Ham í 3-2 með tveimur mörkum. West Ham er með 17 stig í þriðja neðsta sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir Wigan sem er í 17. sæti. Heiðar Helguson lék fyrstu 65. mínútur leiksins. Ófarir Hermanns Hreiðarssonar og félaga í Charlton halda áfram og í dag steinlá liðið á heimavelli gegn Middlesbrough, 1-3. Hermann lék allan leikinn fyrir Charlton, sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Man. Utd. átti ekki í erfiðleikum með Aston Villa á heimavelli sínum og vann 3-1 og þá spilaði Chelsea sinn besta leik í langan tíma þegar það lagði Wigan af velli, 4-0. Íslendingaliðið West Ham missti unnin leik niður í jafntefli á síðustu stundu. Segja má að úrslitin í viðureign Man. Utd. og Aston Villa hafi ráðist í fyrri hálfleik því eftir 35. mínútna leik var staðan orðin 3-0. Ji-Sung Park, Michael Carrick og Cristiano Ronaldo skoruðu mörkin. Man. Utd. er nú komið með 57 stig eftir 23 leiki á toppnum en Chelsea kemur í öðru sæti, sem fyrr sex stigum á eftir þeim rauðklæddu. Chelsea vann í dag Wigan 4-0 á heimavelli sínum þar sem Frank Lampard skoraði í fyrri hálfleik en mörk frá Arjen Robben og Didier Drogba auk sjálfsmarks frá Chris Kirkland innsigluðu öruggan sigur. Liverpool er sem fyrr í þriðja sæti eftir sigur á Watford fyrr í dag en Bolton, sem er í fjórða sæti, náði aðeins markalausu jafntefli á heimavelli sínum gegn Man. City í dag. Eggert Magnússon og lærisveinar hans hjá West Ham voru súrir á svip eftir að hafa misst unnin leik niður í jafntefli á síðustu andartökum leiks síns gegn Fulham í dag. Það var Philippe Christanval sem skoraði jöfnunarmarkið en áður hafði Yossi Benayoun komið West Ham í 3-2 með tveimur mörkum. West Ham er með 17 stig í þriðja neðsta sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir Wigan sem er í 17. sæti. Heiðar Helguson lék fyrstu 65. mínútur leiksins. Ófarir Hermanns Hreiðarssonar og félaga í Charlton halda áfram og í dag steinlá liðið á heimavelli gegn Middlesbrough, 1-3. Hermann lék allan leikinn fyrir Charlton, sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira