Nýtt lággjaldaflugfélag í Asíu 5. janúar 2007 09:41 Auðkýfingurinn Tony Fernandes, forstjóri Air Asia, greindi frá því í dag að lággjaldaflugfélögin Air Asia og Fly Asian Express ætla að stofna nýtt lággjaldaflugfélag, Air Asia X, sem mun sinna millilandaflugi á milli Kína, Indlands og Evrópu frá og með júlí í sumar. Greint var frá stórum fréttum af félaginu í vikubyrjun og töldu menn, að félagið ætlaði í samstarf við Virgin eða Easyjet. Talsmenn félaganna neituðu hins vegar fréttum þessa efnis. Að sögn Fernandes verða 20 farþegaflugvélar undir merkjum hins nýja félags og er stefnt að því að hálf milljón farþega fljúgi með Air Asia X fyrsta árið. Kvisast hefur út að miðaverð frá Malasíu til Lundúna geti verið allt niður í 2,84 pund að leiðina. Það svarar til tæpra 288 íslenskra króna. Air Asia var stofnaði árið 2001 og flugu tvær vélar undir merkjum félagsins í fyrstu. Þær eru nú 50 talsins og fara á milli áfangastaða í SA-Asíu og Kína. Þá hefur félagið stóraukið flugvélaflota sinna og hefur pantað 100 A320 farþegaþotur frá Airbus til að anna aukinni eftirspurn.Svo getur farið að félagið kaupi allt að 100 þotur til viðbótar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Auðkýfingurinn Tony Fernandes, forstjóri Air Asia, greindi frá því í dag að lággjaldaflugfélögin Air Asia og Fly Asian Express ætla að stofna nýtt lággjaldaflugfélag, Air Asia X, sem mun sinna millilandaflugi á milli Kína, Indlands og Evrópu frá og með júlí í sumar. Greint var frá stórum fréttum af félaginu í vikubyrjun og töldu menn, að félagið ætlaði í samstarf við Virgin eða Easyjet. Talsmenn félaganna neituðu hins vegar fréttum þessa efnis. Að sögn Fernandes verða 20 farþegaflugvélar undir merkjum hins nýja félags og er stefnt að því að hálf milljón farþega fljúgi með Air Asia X fyrsta árið. Kvisast hefur út að miðaverð frá Malasíu til Lundúna geti verið allt niður í 2,84 pund að leiðina. Það svarar til tæpra 288 íslenskra króna. Air Asia var stofnaði árið 2001 og flugu tvær vélar undir merkjum félagsins í fyrstu. Þær eru nú 50 talsins og fara á milli áfangastaða í SA-Asíu og Kína. Þá hefur félagið stóraukið flugvélaflota sinna og hefur pantað 100 A320 farþegaþotur frá Airbus til að anna aukinni eftirspurn.Svo getur farið að félagið kaupi allt að 100 þotur til viðbótar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira