Nýtt lággjaldaflugfélag í Asíu 5. janúar 2007 09:41 Auðkýfingurinn Tony Fernandes, forstjóri Air Asia, greindi frá því í dag að lággjaldaflugfélögin Air Asia og Fly Asian Express ætla að stofna nýtt lággjaldaflugfélag, Air Asia X, sem mun sinna millilandaflugi á milli Kína, Indlands og Evrópu frá og með júlí í sumar. Greint var frá stórum fréttum af félaginu í vikubyrjun og töldu menn, að félagið ætlaði í samstarf við Virgin eða Easyjet. Talsmenn félaganna neituðu hins vegar fréttum þessa efnis. Að sögn Fernandes verða 20 farþegaflugvélar undir merkjum hins nýja félags og er stefnt að því að hálf milljón farþega fljúgi með Air Asia X fyrsta árið. Kvisast hefur út að miðaverð frá Malasíu til Lundúna geti verið allt niður í 2,84 pund að leiðina. Það svarar til tæpra 288 íslenskra króna. Air Asia var stofnaði árið 2001 og flugu tvær vélar undir merkjum félagsins í fyrstu. Þær eru nú 50 talsins og fara á milli áfangastaða í SA-Asíu og Kína. Þá hefur félagið stóraukið flugvélaflota sinna og hefur pantað 100 A320 farþegaþotur frá Airbus til að anna aukinni eftirspurn.Svo getur farið að félagið kaupi allt að 100 þotur til viðbótar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Auðkýfingurinn Tony Fernandes, forstjóri Air Asia, greindi frá því í dag að lággjaldaflugfélögin Air Asia og Fly Asian Express ætla að stofna nýtt lággjaldaflugfélag, Air Asia X, sem mun sinna millilandaflugi á milli Kína, Indlands og Evrópu frá og með júlí í sumar. Greint var frá stórum fréttum af félaginu í vikubyrjun og töldu menn, að félagið ætlaði í samstarf við Virgin eða Easyjet. Talsmenn félaganna neituðu hins vegar fréttum þessa efnis. Að sögn Fernandes verða 20 farþegaflugvélar undir merkjum hins nýja félags og er stefnt að því að hálf milljón farþega fljúgi með Air Asia X fyrsta árið. Kvisast hefur út að miðaverð frá Malasíu til Lundúna geti verið allt niður í 2,84 pund að leiðina. Það svarar til tæpra 288 íslenskra króna. Air Asia var stofnaði árið 2001 og flugu tvær vélar undir merkjum félagsins í fyrstu. Þær eru nú 50 talsins og fara á milli áfangastaða í SA-Asíu og Kína. Þá hefur félagið stóraukið flugvélaflota sinna og hefur pantað 100 A320 farþegaþotur frá Airbus til að anna aukinni eftirspurn.Svo getur farið að félagið kaupi allt að 100 þotur til viðbótar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira