Peningaskápurinn ... 13. september 2007 00:01 Hvernig stofna á fjárfestingabankaViðskiptaráð, en svo nefnist félag viðskiptafræðinema við Háskólann í Reykjavík, stendur í hádeginu í dag fyrir forvitnilegu þingi. Þangað kemur að norðan til að halda erindi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri fjárfestingabankans nýja, Saga Capital. Þar svarar hann meðal annars spurningunni „Hvernig stofnar maður fjárfestingabanka?" Illa innrættur gestur á göngum háskólans sem augu rak í auglýsingaspjald um fyrirlesturinn tautaði: „Ætli fyrsta skrefið sé ekki að fá sér vinnu hjá Kaupþingi." En svo skemmtilega vill til að Kaupþing er meðal styrktaraðila sem taldir eru upp á auglýsingu nemendafélagsins um þingið. Alls ekki öll frá KaupþingiAthugasemd gestsins á skólagöngunum er ef til vill óþarflega meinleg því ekki er annað vitað en Þorvaldur Lúðvík hafi yfirgefið Kaupþing, þar sem hann var yfir eigin viðskiptum bankans, í mesta bróðerni áður en hann hélt til þess stóruhuga verkefnis að stofna eigin banka. Þar ræður hann rúmlega 11 prósenta hlut, stærstur 80 hluthafa. Starfsmenn eru þrjátíu og langt því frá að þeir hafi allir komið frá Kaupþingi þótt fjórir af sjö í framkvæmdastjórn bankans hafi áður verið þar starfandi. Þótt Saga Capital hafi formlega verið opnaður núna í ágústlok þá var hann stofnaður og helstu lykilstjórnendur ráðnir í lok síðasta árs. Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Hvernig stofna á fjárfestingabankaViðskiptaráð, en svo nefnist félag viðskiptafræðinema við Háskólann í Reykjavík, stendur í hádeginu í dag fyrir forvitnilegu þingi. Þangað kemur að norðan til að halda erindi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri fjárfestingabankans nýja, Saga Capital. Þar svarar hann meðal annars spurningunni „Hvernig stofnar maður fjárfestingabanka?" Illa innrættur gestur á göngum háskólans sem augu rak í auglýsingaspjald um fyrirlesturinn tautaði: „Ætli fyrsta skrefið sé ekki að fá sér vinnu hjá Kaupþingi." En svo skemmtilega vill til að Kaupþing er meðal styrktaraðila sem taldir eru upp á auglýsingu nemendafélagsins um þingið. Alls ekki öll frá KaupþingiAthugasemd gestsins á skólagöngunum er ef til vill óþarflega meinleg því ekki er annað vitað en Þorvaldur Lúðvík hafi yfirgefið Kaupþing, þar sem hann var yfir eigin viðskiptum bankans, í mesta bróðerni áður en hann hélt til þess stóruhuga verkefnis að stofna eigin banka. Þar ræður hann rúmlega 11 prósenta hlut, stærstur 80 hluthafa. Starfsmenn eru þrjátíu og langt því frá að þeir hafi allir komið frá Kaupþingi þótt fjórir af sjö í framkvæmdastjórn bankans hafi áður verið þar starfandi. Þótt Saga Capital hafi formlega verið opnaður núna í ágústlok þá var hann stofnaður og helstu lykilstjórnendur ráðnir í lok síðasta árs.
Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira