Peningaskápurinn ... 10. ágúst 2007 00:30 Prósentustigið á kvartmilljarðÁ fréttavef Landssambands kúabænda, www.naut.is, er fjallað um hækkanir sem orðið hafa á kjörvöxtum verðtryggðra skuldabréfalána viðskiptabankanna þriggja, sem nú eru sagði 8,1 prósent hjá Glitni, 8,35 hjá Landsbanka Íslands og 8,5 prósent hjá Kaupþingi. „Í maí 2006 voru kjörvextir þessara lána um 5 prósent og hafa þeir því hækkað um heil 60 prósent á rétt rúmlega einu ári, sem verður að teljast svimandi hækkun," segja samtökin og benda á að hækkanirnar hafi mjög neikvæð áhrif á afkomu kúabænda. „Í grófum dráttum má segja að hvert prósentustig í hækkuðum vöxtum kosti kúabændur um 250 milljónir á ári í auknar vaxtagreiðslur." Stórhreingerning hjá SASÞótt hagnaður hafi aukist um 19 prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs hjá norræna flugfélaginu SAS draga svartir sauðir innan samstæðunnar úr háfsársafkomunni. Spilar þar meðal annars inn í fimmtungshlutur í breska flugfélaginu British Midland (BMI). Børsen greinir frá því að stórfelld tiltekt standi fyrir dyrum hjá SAS. Auk þess að ætla að selja BMI hlutinn er haft eftir Mats Jansson forstjóra að selja eigi hið fyrsta eignarhluti í Spanair og Newco, flugvallarþjónustuna á Spáni. Þá segir Jansson biðbúið að hlutur félagsins í Air Greenland verði seldur innan tíðar. SAS er nú samt líka með veskið á lofti og stenir á kaup í airBaltic og Estonian Air. Áherslan í starfsemini er sögð eiga að vera á Norður-Evrópu. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira
Prósentustigið á kvartmilljarðÁ fréttavef Landssambands kúabænda, www.naut.is, er fjallað um hækkanir sem orðið hafa á kjörvöxtum verðtryggðra skuldabréfalána viðskiptabankanna þriggja, sem nú eru sagði 8,1 prósent hjá Glitni, 8,35 hjá Landsbanka Íslands og 8,5 prósent hjá Kaupþingi. „Í maí 2006 voru kjörvextir þessara lána um 5 prósent og hafa þeir því hækkað um heil 60 prósent á rétt rúmlega einu ári, sem verður að teljast svimandi hækkun," segja samtökin og benda á að hækkanirnar hafi mjög neikvæð áhrif á afkomu kúabænda. „Í grófum dráttum má segja að hvert prósentustig í hækkuðum vöxtum kosti kúabændur um 250 milljónir á ári í auknar vaxtagreiðslur." Stórhreingerning hjá SASÞótt hagnaður hafi aukist um 19 prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs hjá norræna flugfélaginu SAS draga svartir sauðir innan samstæðunnar úr háfsársafkomunni. Spilar þar meðal annars inn í fimmtungshlutur í breska flugfélaginu British Midland (BMI). Børsen greinir frá því að stórfelld tiltekt standi fyrir dyrum hjá SAS. Auk þess að ætla að selja BMI hlutinn er haft eftir Mats Jansson forstjóra að selja eigi hið fyrsta eignarhluti í Spanair og Newco, flugvallarþjónustuna á Spáni. Þá segir Jansson biðbúið að hlutur félagsins í Air Greenland verði seldur innan tíðar. SAS er nú samt líka með veskið á lofti og stenir á kaup í airBaltic og Estonian Air. Áherslan í starfsemini er sögð eiga að vera á Norður-Evrópu.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira