Fasteignabólan tútnar 25. júlí 2007 00:01 Guardian | Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. Meðalkaupverð er nú um 25 milljónir íslenskra króna og hefur tvöfaldast síðan Verkamannflokkurinn komst til valda árið 1997. Meðalkaupverð fasteigna í Bretlandi hefur hundraðfaldast frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Síðustu ár hafa mestar verðhækkanir orðið í höfuðborginni London. Fasteignaverð hækkaði um tæp tvö prósent síðasta mánuðinn og hefur nú hækkað um tæp tuttugu og tvö prósent síðastliðna tólf mánuði. Bernanke stendur í stykkinu The Economist | hrósar Ben Bernanke, hinum nýja Seðlabankastjóra Bandaríkjanna, fyrir að vara samlanda sínum við verðbólguhættunni. Bernanke hefur að sögn stúderað kreppuna miklu sem geisaði í Bandaríkjunum í upphafi fjórða áratugs síðustu aldar af kappi, og segir hagfræðikenningar, sem fela það í sér að andverðbólgustefna ýti undir atvinnuleysi, fyrir löngu úreltar. Í samræmi við þá skoðun sína hefur hann gefið út að stýrivextir verði ekki lækkaðir fyrr en hætta á verðbólgu sé úr sögunni. Stýrivextir hafa nú staðið í 5,25 prósentum í heilt ár. The Economist telur Bernanke hafa staðið í stykkinu þá átján mánuði sem hann hefur gegnt starfinu. Þó sé rétt að bíða með einkunnagjöf þar til Bernanke hafi þurft að takast á við stóráföll í starfi. Héðan og þaðan Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Guardian | Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. Meðalkaupverð er nú um 25 milljónir íslenskra króna og hefur tvöfaldast síðan Verkamannflokkurinn komst til valda árið 1997. Meðalkaupverð fasteigna í Bretlandi hefur hundraðfaldast frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Síðustu ár hafa mestar verðhækkanir orðið í höfuðborginni London. Fasteignaverð hækkaði um tæp tvö prósent síðasta mánuðinn og hefur nú hækkað um tæp tuttugu og tvö prósent síðastliðna tólf mánuði. Bernanke stendur í stykkinu The Economist | hrósar Ben Bernanke, hinum nýja Seðlabankastjóra Bandaríkjanna, fyrir að vara samlanda sínum við verðbólguhættunni. Bernanke hefur að sögn stúderað kreppuna miklu sem geisaði í Bandaríkjunum í upphafi fjórða áratugs síðustu aldar af kappi, og segir hagfræðikenningar, sem fela það í sér að andverðbólgustefna ýti undir atvinnuleysi, fyrir löngu úreltar. Í samræmi við þá skoðun sína hefur hann gefið út að stýrivextir verði ekki lækkaðir fyrr en hætta á verðbólgu sé úr sögunni. Stýrivextir hafa nú staðið í 5,25 prósentum í heilt ár. The Economist telur Bernanke hafa staðið í stykkinu þá átján mánuði sem hann hefur gegnt starfinu. Þó sé rétt að bíða með einkunnagjöf þar til Bernanke hafi þurft að takast á við stóráföll í starfi.
Héðan og þaðan Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira