Frábæri frændinn ég 4. júlí 2007 04:00 Kæri frændiMig langar bara til að þakka þér fyrir hvað þú hefur verið hugulsamur við okkur að láta fjölskylduna fylgjast með tækifærum sem opnast á markaðnum. Við erum öll alsæl með færeyska bankann sem þú lést okkur kaupa. Við vorum svolítið hikandi að fara með yfirdráttinn svona hátt til að kaupa þessi bréf, en þú getur ímyndað þér hvað við erum ánægð þegar upp er staðið. Við hjónin keyptum fyrir 800 þúsund hvort og innleystum því samtals hátt í milljón í hagnaði. Gummi fór og gekk frá kaupum á hjólhýsi fyrir helgi, en við höfðum verið að skoða Fréttablaðið í leit að notuðum tjaldvagni. Hann Nonni okkar keypti fyrir miklu meira en við og notaði kennitölu systur sinnar sem aldrei tímir neinu. Hann bíður nú eftir nýjum bíl úr kassanum. Ég vildi bara láta þig vita að við erum alsæl hér í fjölskyldunni og metum ráðleggingar þínar og hugulsemi mikils. Þín frænka Sigga P.s.: Ég var að velta fyrir mér með yfirdráttinn, Er skynsamlegt að taka lán í japönskum jenum og greiða hann upp? Svona bréf ylja manni um hjartaræturnar. Ég finn til þess hversu ættrækinn og elskulegur ég er í alla staði. Ég hef alltaf verið þeirrar náttúru gæddur að geta glaðst með öðrum. Það er náðargáfa sem hefur gert mér kleift að spila með öllum þessum stóru. Ég þekki menn sem hafa verið svo helteknir af afbrýðisemi að þeir hafa ekki getað grætt sjálfir vegna óttans við að aðrir græði meira. Kæru landsmenn kíkið út um gluggann. Skín ekki sólin jafnt á alla? Ég hef flatmagað í sól og sumaryl þessa dagana. Þegar svona viðrar skortir mann ekki neitt. Vatn verður mesta auðlindin og fuglasöngurinn fegursta tónlistin. Stundum er nefnilega gæðunum algjörlega skipt eftir því hverjir kunna að njóta þeirra. Þá gilda engin önnur lögmál. Spákaupmaðurinn á horninu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira
Kæri frændiMig langar bara til að þakka þér fyrir hvað þú hefur verið hugulsamur við okkur að láta fjölskylduna fylgjast með tækifærum sem opnast á markaðnum. Við erum öll alsæl með færeyska bankann sem þú lést okkur kaupa. Við vorum svolítið hikandi að fara með yfirdráttinn svona hátt til að kaupa þessi bréf, en þú getur ímyndað þér hvað við erum ánægð þegar upp er staðið. Við hjónin keyptum fyrir 800 þúsund hvort og innleystum því samtals hátt í milljón í hagnaði. Gummi fór og gekk frá kaupum á hjólhýsi fyrir helgi, en við höfðum verið að skoða Fréttablaðið í leit að notuðum tjaldvagni. Hann Nonni okkar keypti fyrir miklu meira en við og notaði kennitölu systur sinnar sem aldrei tímir neinu. Hann bíður nú eftir nýjum bíl úr kassanum. Ég vildi bara láta þig vita að við erum alsæl hér í fjölskyldunni og metum ráðleggingar þínar og hugulsemi mikils. Þín frænka Sigga P.s.: Ég var að velta fyrir mér með yfirdráttinn, Er skynsamlegt að taka lán í japönskum jenum og greiða hann upp? Svona bréf ylja manni um hjartaræturnar. Ég finn til þess hversu ættrækinn og elskulegur ég er í alla staði. Ég hef alltaf verið þeirrar náttúru gæddur að geta glaðst með öðrum. Það er náðargáfa sem hefur gert mér kleift að spila með öllum þessum stóru. Ég þekki menn sem hafa verið svo helteknir af afbrýðisemi að þeir hafa ekki getað grætt sjálfir vegna óttans við að aðrir græði meira. Kæru landsmenn kíkið út um gluggann. Skín ekki sólin jafnt á alla? Ég hef flatmagað í sól og sumaryl þessa dagana. Þegar svona viðrar skortir mann ekki neitt. Vatn verður mesta auðlindin og fuglasöngurinn fegursta tónlistin. Stundum er nefnilega gæðunum algjörlega skipt eftir því hverjir kunna að njóta þeirra. Þá gilda engin önnur lögmál. Spákaupmaðurinn á horninu
Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira