Reykjavík dýrari en Köben 23. júní 2007 06:00 Frá Kaupmannahöfn. Eftir því sem fyrirtæki verða alþjóðlegri því algengara verður það að skrásetja félög í fleiri en einni kauphöll. Kaupþing er skráð á tveimur stöðum og Föroya Banki, sem fór á markað í vikunni, er annað dæmi um fyrirtæki sem er skráð í tvær kauphallir, annars vegar í Kauphöll Íslands og hins vegar í Kaupmannahöfn. Mikil viðskipti voru með bréf félagsins á fyrsta degi og hækkaði gengið um 29 prósent á Íslandi. Lokagengið í Reykjavík var 243 danskar krónur á hlut en hins vegar aðeins 230 í Kaupmannahöfn eða 5,3 prósentum lægra. Útsjónarsamir spekúlantar gátu því hugsanlega grætt á þessum mikla gengismun milli kauphalla: Keypt í Kaupmannahöfn og selt í Reykjavík. Það kom ekki á óvart að gengið leiðréttist við opnun markaða í Kaupmannahöfn í gærmorgun.Garðslagur í vændumSkoski auðjöfurinn sir Tom Hunter hefur enn aukið við hlut sinn í skosku garðvörukeðjunni Dobbies og fer nú með fjórðungshlut í henni. Það er talið nægja honum til að hindra yfirtöku Tesco á henni.Hlutur Hunters í Dobbies hefur stækkað hratt. Þegar Tesco lagði fram yfirtökutilboð sitt upp á tæpar 156 milljónir punda, jafnvirði 19,7 milljarða íslenskra króna, um miðjan mánuðinn, fór hann með um 10 prósent.Kaupþing í Bretlandi er bakhjarl Hunters í fjárfestingum í Bretlandi en fjölmiðlar þar í landi hafa velt því fyrir sér hvort Baugur og fleiri fjárfestar sem hafi verið samferða í öðrum kaupum muni koma að yfirtökutilboði í Dobbies fari hann gegn Tesco. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Sjá meira
Eftir því sem fyrirtæki verða alþjóðlegri því algengara verður það að skrásetja félög í fleiri en einni kauphöll. Kaupþing er skráð á tveimur stöðum og Föroya Banki, sem fór á markað í vikunni, er annað dæmi um fyrirtæki sem er skráð í tvær kauphallir, annars vegar í Kauphöll Íslands og hins vegar í Kaupmannahöfn. Mikil viðskipti voru með bréf félagsins á fyrsta degi og hækkaði gengið um 29 prósent á Íslandi. Lokagengið í Reykjavík var 243 danskar krónur á hlut en hins vegar aðeins 230 í Kaupmannahöfn eða 5,3 prósentum lægra. Útsjónarsamir spekúlantar gátu því hugsanlega grætt á þessum mikla gengismun milli kauphalla: Keypt í Kaupmannahöfn og selt í Reykjavík. Það kom ekki á óvart að gengið leiðréttist við opnun markaða í Kaupmannahöfn í gærmorgun.Garðslagur í vændumSkoski auðjöfurinn sir Tom Hunter hefur enn aukið við hlut sinn í skosku garðvörukeðjunni Dobbies og fer nú með fjórðungshlut í henni. Það er talið nægja honum til að hindra yfirtöku Tesco á henni.Hlutur Hunters í Dobbies hefur stækkað hratt. Þegar Tesco lagði fram yfirtökutilboð sitt upp á tæpar 156 milljónir punda, jafnvirði 19,7 milljarða íslenskra króna, um miðjan mánuðinn, fór hann með um 10 prósent.Kaupþing í Bretlandi er bakhjarl Hunters í fjárfestingum í Bretlandi en fjölmiðlar þar í landi hafa velt því fyrir sér hvort Baugur og fleiri fjárfestar sem hafi verið samferða í öðrum kaupum muni koma að yfirtökutilboði í Dobbies fari hann gegn Tesco.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Sjá meira