Kraftmikill Grettir 4. mars 2007 12:00 Hluti hljómsveitarinnar ásamt nokkrum af leikurunum í Gretti að syngja inn á plötu sem verður gefin út samhliða frumsýningu söngleiksins. Upptökum er að ljúka á tónlist við söngleikinn Grettir sem verður frumsýndur þann 30. mars. „Þetta hefur gengið mjög vel,“ segir Hallur Ingólfsson, tónlistarstjóri hljómsveitarinnar sem hefur staðið í ströngu við upptökunar. Sjálfur spilar hann á trommur í sveitinni en auk hans skipa hana Elís Pétursson úr Jeff Who á gítar, Þorbjörn Sigurðsson úr Dr. Spock og Jón Atli úr Hairdoctor á bassa. „Við náum vel saman og þess vegna tókum við þetta eiginlega allt upp „live“ út af þessu „energíi sem er í hljómsveitinni,“ segir hann. Tónlistin í verkinu var samin af Þursaflokknum í kringum 1980. „Þetta er íslenskt, mystískt, kraftmikið og fyndið og svolítið dramatískt,“ segir Hallur. „Sumt er líka létt og skemmtilegt.“ Söngleikurinn fjallar um Gretti, sem er utanveltu í samfélaginu og virðist hvorki ná að fóta sig í skóla né félagslífinu. Skyndilega verður hann mesta sjónvarpsstjarna Íslands og kraftakarl, nánast ofurhetja. Jóhann Sigurðarson og Birgitta Birgisdóttir fara með tvö af helstu hlutverkunum í söngleiknum. Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Upptökum er að ljúka á tónlist við söngleikinn Grettir sem verður frumsýndur þann 30. mars. „Þetta hefur gengið mjög vel,“ segir Hallur Ingólfsson, tónlistarstjóri hljómsveitarinnar sem hefur staðið í ströngu við upptökunar. Sjálfur spilar hann á trommur í sveitinni en auk hans skipa hana Elís Pétursson úr Jeff Who á gítar, Þorbjörn Sigurðsson úr Dr. Spock og Jón Atli úr Hairdoctor á bassa. „Við náum vel saman og þess vegna tókum við þetta eiginlega allt upp „live“ út af þessu „energíi sem er í hljómsveitinni,“ segir hann. Tónlistin í verkinu var samin af Þursaflokknum í kringum 1980. „Þetta er íslenskt, mystískt, kraftmikið og fyndið og svolítið dramatískt,“ segir Hallur. „Sumt er líka létt og skemmtilegt.“ Söngleikurinn fjallar um Gretti, sem er utanveltu í samfélaginu og virðist hvorki ná að fóta sig í skóla né félagslífinu. Skyndilega verður hann mesta sjónvarpsstjarna Íslands og kraftakarl, nánast ofurhetja. Jóhann Sigurðarson og Birgitta Birgisdóttir fara með tvö af helstu hlutverkunum í söngleiknum.
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira