Úthýsa gömlu ljósaperunni 28. febrúar 2007 00:01 Með því að skipta út hefðbundnum ljósaperum fyrir svokallaðar sparperur er hægt að minnka losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið. Stjórnvöld í Ástralíu hafa í hyggju að banna hefðbundnar glóðarperur á næstu þremur árum. Í stað þeirra er horft til þess að auka notkun sparneytnari ljósgjafa á borð við flúorperur sem nota einungis 20 prósent af því rafmagni sem hefðbundnar perur nota. Gangi þetta eftir verða Ástralar fyrsta þjóðin til að banna notkun glóðarljósapera. Malcolm Turnball, umhverfismálaráðherra Ástralíu, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að þetta sé ekki mikil bylting fyrir neytendur en hafi umtalsverða kosti í för með sér. Helsti kosturinn er sá að með ljósaperuskiptunum verði hægt að minna losun gróðurhúsalofttegunda um fjögur milljón tonn árið 2012. Ráðherrann segist vona að stjórnvöld fleiri landa fylgi í fótspor Ástrala. Eitthvað virðist vera að þokast í þá átt því ríkisstjórn Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum mun þegar hafa komið með svipaðar tillögur. Það var Thomas Edison sem fann upp ljósaperuna árið 1879 og hafa þær lítið breyst fyrr en á síðustu árum þegar sparneytnari ljósaperur komu á markað. Héðan og þaðan Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Stjórnvöld í Ástralíu hafa í hyggju að banna hefðbundnar glóðarperur á næstu þremur árum. Í stað þeirra er horft til þess að auka notkun sparneytnari ljósgjafa á borð við flúorperur sem nota einungis 20 prósent af því rafmagni sem hefðbundnar perur nota. Gangi þetta eftir verða Ástralar fyrsta þjóðin til að banna notkun glóðarljósapera. Malcolm Turnball, umhverfismálaráðherra Ástralíu, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að þetta sé ekki mikil bylting fyrir neytendur en hafi umtalsverða kosti í för með sér. Helsti kosturinn er sá að með ljósaperuskiptunum verði hægt að minna losun gróðurhúsalofttegunda um fjögur milljón tonn árið 2012. Ráðherrann segist vona að stjórnvöld fleiri landa fylgi í fótspor Ástrala. Eitthvað virðist vera að þokast í þá átt því ríkisstjórn Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum mun þegar hafa komið með svipaðar tillögur. Það var Thomas Edison sem fann upp ljósaperuna árið 1879 og hafa þær lítið breyst fyrr en á síðustu árum þegar sparneytnari ljósaperur komu á markað.
Héðan og þaðan Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira