Arctic Monkeys bar af á Brit 16. febrúar 2007 10:00 Hljómsveitin The Killers hlaut tvenn Brit-verðlaun. MYND/Getty Brit-verðlaunin voru afhent í London í fyrrakvöld. Arctic Monkeys var sigurvegari kvöldsins með tvenn stærstu verðlaunin. The Arctic Monkeys hlaut verðlaun sem besta breska hljómsveitin og fyrir bestu bresku plötuna, frumburðinn Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not. Engin plata hefur selst hraðar í sögu breska vinsældalistans. Meðlimir sveitarinnar mættu ekki á verðlaunahátíðina frekar en á síðasta ári og sendu í staðinn skilaboð á myndbandi klæddir sem persónur í söngleiknum Galdrakarlinn í Oz og sem meðlimir hljómsveitarinnar The Village People.Killers með tvennuMorrison var kjörinn besti breski söngvarinn.Hljómsveitin The Killers frá Las Vegas fékk einnig tvenn verðlaun. Annars vegar sem besta erlenda hljómsveitin og hins vegar fyrir bestu erlendu plötuna.Amy Winehouse var kjörin besta breska söngkonan og James Morrison besti söngvarinn. „Ég vil bara segja að ég trúi því ekki að ég sé hérna. Þessi verðlaun eru tileinkuð öllum þeim söngvaskáldum sem eru enn þá að spila á börum," sagði Morrison er hann tók á móti verðlaununum.Take That bestirbesta smáskífan Strákasveitin Take That fékk Brit-verðlaun fyrir besta smáskífulagið, Patience.MYND/APStrákasveitin Take That, sem átti frábæra endurkomu á síðasta ári, fékk verðlaun fyrir bestu bresku smáskífuna, Patience, og Justin Timberlake var valinn besti erlendi söngvarinn. Hin kanadíska Nelly Furtado var valin besta erlenda söngkonan. Þá var rokksveitin Muse valin besta breska tónleikasveitin og skoska indí-sveitin The Frattellis bestu bresku nýliðarnir. Lily Allen tómhentWinehouse, sem gaf út plötuna Back to Black, tekur á móti verðlaunum sínum sem besta breska söngkonan.MYND/APAthygli vakti að Lily Allen, sem hafði verið tilnefnd til fernra Brit-verðlauna fékk engin, ekki frekar en Corinne Baily Rae, Snow Patrol og Gnarls Barkley, sem öll fengu margar tilnefningar. Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Brit-verðlaunin voru afhent í London í fyrrakvöld. Arctic Monkeys var sigurvegari kvöldsins með tvenn stærstu verðlaunin. The Arctic Monkeys hlaut verðlaun sem besta breska hljómsveitin og fyrir bestu bresku plötuna, frumburðinn Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not. Engin plata hefur selst hraðar í sögu breska vinsældalistans. Meðlimir sveitarinnar mættu ekki á verðlaunahátíðina frekar en á síðasta ári og sendu í staðinn skilaboð á myndbandi klæddir sem persónur í söngleiknum Galdrakarlinn í Oz og sem meðlimir hljómsveitarinnar The Village People.Killers með tvennuMorrison var kjörinn besti breski söngvarinn.Hljómsveitin The Killers frá Las Vegas fékk einnig tvenn verðlaun. Annars vegar sem besta erlenda hljómsveitin og hins vegar fyrir bestu erlendu plötuna.Amy Winehouse var kjörin besta breska söngkonan og James Morrison besti söngvarinn. „Ég vil bara segja að ég trúi því ekki að ég sé hérna. Þessi verðlaun eru tileinkuð öllum þeim söngvaskáldum sem eru enn þá að spila á börum," sagði Morrison er hann tók á móti verðlaununum.Take That bestirbesta smáskífan Strákasveitin Take That fékk Brit-verðlaun fyrir besta smáskífulagið, Patience.MYND/APStrákasveitin Take That, sem átti frábæra endurkomu á síðasta ári, fékk verðlaun fyrir bestu bresku smáskífuna, Patience, og Justin Timberlake var valinn besti erlendi söngvarinn. Hin kanadíska Nelly Furtado var valin besta erlenda söngkonan. Þá var rokksveitin Muse valin besta breska tónleikasveitin og skoska indí-sveitin The Frattellis bestu bresku nýliðarnir. Lily Allen tómhentWinehouse, sem gaf út plötuna Back to Black, tekur á móti verðlaunum sínum sem besta breska söngkonan.MYND/APAthygli vakti að Lily Allen, sem hafði verið tilnefnd til fernra Brit-verðlauna fékk engin, ekki frekar en Corinne Baily Rae, Snow Patrol og Gnarls Barkley, sem öll fengu margar tilnefningar.
Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið