Peningaskápurinn ... 12. janúar 2007 06:00 Storebrand er máliðNorska blaðið Dagens Næringsliv rifjaði upp spár nokkurra sérfræðinga sem fengnir voru til að gefa ráð um hvaða félög myndu gefa besta ávöxtun árið 2006. Einn þessara sérfræðinga var Jan Petter Sissener, hinn litríki forstjóri Kaupþings í Noregi, og kom hann ágætlega út í samanburði við aðra.Sá sem fór eftir ráðgjöf hans hefði fengið 141 þúsund krónur í ávöxtun af einni milljón króna eða 14,1 prósenta ávöxtun. Þau hlutabréf sem hann nefndi og hækkuðu mest voru annars vegar áburðarframleiðandinn Yara International og hins vegar fjármálafyrirtækið Storebrand sem hækkaði um 36 prósent árið 2006. Kann síðarnefnda félagið ekki að koma á óvart, enda líst stjórnendum Kaupþings vel á Storebrand og hafa fest kaup á níu prósenta hlut.Engan kynjakvóta, takk!Það er ekkert leyndarmál að hlutur kvenna í stjórnum fyrirtækja er rýr hér á landi. Nýverið tóku frændur okkar Norðmenn í gildi lög sem fela það í sér að fjörutíu prósent stjórnarmanna skráðra fyrirtækja skuli vera konur. Hér spretta reglulega upp umræður um hvort við ættum að feta sama veg, enda þykir mörgum þokast allt of hægt í jafnréttisátt.Fylgismönnum lagasetningar á borð við þessa hefur því væntanlega orðið um og ó á námsstefnunni „Virkjum kraft kvenna“ á Hótel Nordica í gær, sem hátt í fjögur hundruð konur og heilir tuttugu karlar sóttu. Kjarnakonurnar fjórar sem tóku þátt í pallborðsumræðum, þær Elín Sigfúsdóttir, Hafdís Jónsdóttir, Hrönn Greipsdóttir og Steinunn Þórðardóttir, lýstu sig nefnilega mótfallnar slíkum lögum. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Sjá meira
Storebrand er máliðNorska blaðið Dagens Næringsliv rifjaði upp spár nokkurra sérfræðinga sem fengnir voru til að gefa ráð um hvaða félög myndu gefa besta ávöxtun árið 2006. Einn þessara sérfræðinga var Jan Petter Sissener, hinn litríki forstjóri Kaupþings í Noregi, og kom hann ágætlega út í samanburði við aðra.Sá sem fór eftir ráðgjöf hans hefði fengið 141 þúsund krónur í ávöxtun af einni milljón króna eða 14,1 prósenta ávöxtun. Þau hlutabréf sem hann nefndi og hækkuðu mest voru annars vegar áburðarframleiðandinn Yara International og hins vegar fjármálafyrirtækið Storebrand sem hækkaði um 36 prósent árið 2006. Kann síðarnefnda félagið ekki að koma á óvart, enda líst stjórnendum Kaupþings vel á Storebrand og hafa fest kaup á níu prósenta hlut.Engan kynjakvóta, takk!Það er ekkert leyndarmál að hlutur kvenna í stjórnum fyrirtækja er rýr hér á landi. Nýverið tóku frændur okkar Norðmenn í gildi lög sem fela það í sér að fjörutíu prósent stjórnarmanna skráðra fyrirtækja skuli vera konur. Hér spretta reglulega upp umræður um hvort við ættum að feta sama veg, enda þykir mörgum þokast allt of hægt í jafnréttisátt.Fylgismönnum lagasetningar á borð við þessa hefur því væntanlega orðið um og ó á námsstefnunni „Virkjum kraft kvenna“ á Hótel Nordica í gær, sem hátt í fjögur hundruð konur og heilir tuttugu karlar sóttu. Kjarnakonurnar fjórar sem tóku þátt í pallborðsumræðum, þær Elín Sigfúsdóttir, Hafdís Jónsdóttir, Hrönn Greipsdóttir og Steinunn Þórðardóttir, lýstu sig nefnilega mótfallnar slíkum lögum.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Sjá meira