Rúmenía og Búlgaría komin í ESB 1. janúar 2007 02:00 Rúmenskur verkamaður kemur fána Evrópusambandsins fyrir við Byltingartorgið í Búkarest. AP mynd Vadim Ghirda Kampavínið flaut í suðaustanverðri Evrópu þegar Rúmenar og Búlgarar fögnuðu í nótt inngöngu landanna tveggja í Evrópusambandið. Þá eru ríki sambandsins orðin 27. "Nú erum við ekki lengur í löngu biðröðinni á flugstöðunum," sagði María Krasteva, 33 ára bókari í Búlgaríu. "En það skiptir ekki máli," bætti hún við, "því við höfum hvort eð er ekki efni á að ferðast." "Með þessu er hrun Berlínarmúrsins að verða algjört," sagði Olli Rehn, hinn finnski stækkunarstjóri Evrópusambandsins. Hann var staddur í bænum Sibiu, í transylvaníuhéraði Rúmeníu, en Sibiu er menningarborg Evrópu 2007. "Í nótt skrifum við mannkynssöguna," sagði forsíðufyrirsögn rúmenska blaðsins Evenimentul Zilei. Forsíðan var öll blá með gulum stjörnum í samræmi við fána ESB. Stjórnmálaskýrendur segja að ólíklegt sé að fleiri ríki fari inn í Evrópusambandið á næstu árum, enda sé áhugi á frekari stækkun lítill meðal ráðamanna í ríkjum sambandsins. Erlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
Kampavínið flaut í suðaustanverðri Evrópu þegar Rúmenar og Búlgarar fögnuðu í nótt inngöngu landanna tveggja í Evrópusambandið. Þá eru ríki sambandsins orðin 27. "Nú erum við ekki lengur í löngu biðröðinni á flugstöðunum," sagði María Krasteva, 33 ára bókari í Búlgaríu. "En það skiptir ekki máli," bætti hún við, "því við höfum hvort eð er ekki efni á að ferðast." "Með þessu er hrun Berlínarmúrsins að verða algjört," sagði Olli Rehn, hinn finnski stækkunarstjóri Evrópusambandsins. Hann var staddur í bænum Sibiu, í transylvaníuhéraði Rúmeníu, en Sibiu er menningarborg Evrópu 2007. "Í nótt skrifum við mannkynssöguna," sagði forsíðufyrirsögn rúmenska blaðsins Evenimentul Zilei. Forsíðan var öll blá með gulum stjörnum í samræmi við fána ESB. Stjórnmálaskýrendur segja að ólíklegt sé að fleiri ríki fari inn í Evrópusambandið á næstu árum, enda sé áhugi á frekari stækkun lítill meðal ráðamanna í ríkjum sambandsins.
Erlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira