Samuel Eto´o: Ekkert mun stöðva mig 27. desember 2006 15:30 Samuel Eto´o er óðum að ná sér af hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í upphafi tímabils. MYND/Getty Nú styttist óðum í endurkomu Samuel Eto'o hjá Barcelona og eins og áður er ekkert skort á sjálfstrausti hjá framherjanum. Hann segir í nýlegu viðtali að hann að ekkert muni stoppa sig eftir að hann hefur leik að nýju og að markakóngstitilinn á Spáni sé ekki ómögulegt markmið fyrir sig. “Ég hef verið eins og týnd sál upp í stúku á leikdögum. Ég sakna þess að spila fyrir fullu húsi á Nou Camp, ég sakna þess að finna adrenalínið flæða. Auðvitað sakna ég líka þess að skora mörk,” sagði Eto´o við Soccernet og bætti því við hann myndi byrja að spila að nýju fljótlega á næsta ári. “Endurhæfingin hefur gengið fullkomnlega. Ég verð mjög frískur og ekkert mun stöðva mig.” Þá segist Eto´o hafa styrkst andlega í meiðslunum. “Svona meiðsli fá mann til að hugsa um aðra hluti og ég hef til dæmis þurft að hafa mikið fyrir mínum sjálfsaga. Það tekur mikið á að stunda svona endurhæfingu. Ég reyni að líta á jákvæðu hlutina, t.d. þá staðreynd að meiðsli mín urðu á hausti en ekki að vori – þegar allir titlarnir eru unnir,” segir hann. Í viðtalinu fullyrðir greinarhöfundur að Eto´o muni svo gott sem ganga beint inn í byrjunarlið Barca um leið og hann verður orðinn leikfær. Þá segir hann að þrátt fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi gert sitt besta til að fylla skarð Kamerúnans þá muni hann aldrei getað fetað í fótspor flinkasta knattspyrnumanns Afríku. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Nú styttist óðum í endurkomu Samuel Eto'o hjá Barcelona og eins og áður er ekkert skort á sjálfstrausti hjá framherjanum. Hann segir í nýlegu viðtali að hann að ekkert muni stoppa sig eftir að hann hefur leik að nýju og að markakóngstitilinn á Spáni sé ekki ómögulegt markmið fyrir sig. “Ég hef verið eins og týnd sál upp í stúku á leikdögum. Ég sakna þess að spila fyrir fullu húsi á Nou Camp, ég sakna þess að finna adrenalínið flæða. Auðvitað sakna ég líka þess að skora mörk,” sagði Eto´o við Soccernet og bætti því við hann myndi byrja að spila að nýju fljótlega á næsta ári. “Endurhæfingin hefur gengið fullkomnlega. Ég verð mjög frískur og ekkert mun stöðva mig.” Þá segist Eto´o hafa styrkst andlega í meiðslunum. “Svona meiðsli fá mann til að hugsa um aðra hluti og ég hef til dæmis þurft að hafa mikið fyrir mínum sjálfsaga. Það tekur mikið á að stunda svona endurhæfingu. Ég reyni að líta á jákvæðu hlutina, t.d. þá staðreynd að meiðsli mín urðu á hausti en ekki að vori – þegar allir titlarnir eru unnir,” segir hann. Í viðtalinu fullyrðir greinarhöfundur að Eto´o muni svo gott sem ganga beint inn í byrjunarlið Barca um leið og hann verður orðinn leikfær. Þá segir hann að þrátt fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi gert sitt besta til að fylla skarð Kamerúnans þá muni hann aldrei getað fetað í fótspor flinkasta knattspyrnumanns Afríku.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira