Gengu gegn ofbeldi 9. desember 2006 18:46 16 ungir karlmenn gengu niður Laugaveginn í dag til að hvetja karlmenn til að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum. Einhverjum var misboðið vegna þessa framferðis og kallaði til lögreglu.Gangan var liður í 16 daga átaki V-samtakanna gegn ofbeldi gegn konum en síðasti dagur átaksins er á morgun. Karlmennirnir sem gengu niður Laugarveginn stöðvuðu kynbræður sína og ræddu við þá og hvöttu til að taka afstöðu til málsins.Björn Ingi Hilmarsson, forsvarsmaður hópsins segir að þar sem karlmenn beri ábyrgð á 97 prósent ofbeldisverka þá sé ekki stætt á því að konur standi einar í baráttu sinni. Karlarnir fengu góðar viðtökur frá flestum og segir Björn Ingi að þegar málið sé skýrt út fyrir mönnum þá sjái flestir hversu mikilvægt það sé að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum.Ekki voru þó allir sáttir við framgöngu karlanna því kallað var til lögreglu sem sagði í samtali við fréttastofu hafa fengið kvörtun vegna hávaða og að einhverjum hafi þótt blygðunarkennd sinni misboðið. Lögreglan spjallaði lítillega við karlahópinn og þegar hún hafði kynnt sér hvers kyns var hvarf hún og braut og lét piltana óáreitta.Haldið hefur verið upp á V-daginn um allan heim síðustu ár en V-dagssamtökin voru stofnuð í New York árið 1998. Hér á landi voru samtökin stofnuð árið 2002. Fréttir Innlent Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
16 ungir karlmenn gengu niður Laugaveginn í dag til að hvetja karlmenn til að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum. Einhverjum var misboðið vegna þessa framferðis og kallaði til lögreglu.Gangan var liður í 16 daga átaki V-samtakanna gegn ofbeldi gegn konum en síðasti dagur átaksins er á morgun. Karlmennirnir sem gengu niður Laugarveginn stöðvuðu kynbræður sína og ræddu við þá og hvöttu til að taka afstöðu til málsins.Björn Ingi Hilmarsson, forsvarsmaður hópsins segir að þar sem karlmenn beri ábyrgð á 97 prósent ofbeldisverka þá sé ekki stætt á því að konur standi einar í baráttu sinni. Karlarnir fengu góðar viðtökur frá flestum og segir Björn Ingi að þegar málið sé skýrt út fyrir mönnum þá sjái flestir hversu mikilvægt það sé að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum.Ekki voru þó allir sáttir við framgöngu karlanna því kallað var til lögreglu sem sagði í samtali við fréttastofu hafa fengið kvörtun vegna hávaða og að einhverjum hafi þótt blygðunarkennd sinni misboðið. Lögreglan spjallaði lítillega við karlahópinn og þegar hún hafði kynnt sér hvers kyns var hvarf hún og braut og lét piltana óáreitta.Haldið hefur verið upp á V-daginn um allan heim síðustu ár en V-dagssamtökin voru stofnuð í New York árið 1998. Hér á landi voru samtökin stofnuð árið 2002.
Fréttir Innlent Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira