Lögreglumenn í Vík í Mýrdal hafa að undanförnu gengið í hús, þar sem vitað er um þrjú skotvopn, eða fleiri, og kannað hvort þau eru geymd á viðeigandi hátt, samkvæmt reglugerð.
Áður hafði byssueigendum verið sent bréf með leiðbeiningum og tilkynningu um væntanlega heimsókn lögrelgumannanna.