Veruleiki barna í þriðja heiminum víða skelfilegur 30. nóvember 2006 18:45 Barn deyr úr malaríu á 30 sekúndna fresti, sjúkdómi sem einungis lyf, sem ekki er völ á fyrir fátæka í þriðja heiminum, vinna á. Þrátt fyrir tækninýjungar og stöðugt flæði upplýsinga, deyja 30 þúsund börn úr hungri dag hvern.Veruleiki barna í fjölmörgum löndum þriðja heimsins er vægast sagt skelfilegur. Hreinlæti er mjög víða ábótavant en yfir 376 milljónir barna þurfa að ganga langa vegalengd til að komast í hreint vatn daglega. Menntun er af skornum skammti en 110 milljónir barna alast upp án þess að læra að lesa, þetta er eitt af aðaláhersluatriðum Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna. Í Gíneu Bissá er ástandið afar slæmt helmingur barna hefur ekki kost á skólagöngu og læsi kvenna er einungis 24%. UNICEF á íslandi vinnur nú að því að reisa 150 skóla í landinu og Síerra Leóne sem mun taka á móti 100 þúsund börnum, en það er meiri fjöldi en í öllu íslenska skólakerfinu.Tugþúsundir barna eru seld í ánauð og vændi og fjöldi stúlkubarna í Afríku smitast af HIV veirunni á degi hverjum þegar þeim er nauðgað af sýktum mönnum sem trúa því að þá losni þeir við veiruna. Áætlað er að eitt þúsund börn deyi á degi hverjum af völdum alnæmis og enn fleiri verða munaðarlaus. Yfir 15 milljónir barna í heiminum hafa misst annað eða bæði foreldri úr sjúkdómnum. Þetta dregur úr jákvæðri þróun sem er að eiga sér stað og samfélögunum fer aftur.Vinnuþrælkun er önnur alvarleg staðreynd margra barna í þriðja heiminum, en 218 milljónir barna vinna daglega við hættulegar aðstæður, meðal annars í landbúnaði og ýmiss konar framleiðslu. Unicef á Íslandi hefur sérstaklega unnið að verkefnum í Gíneu-Bissá, einu af fátækustu ríkum í heimi, og Síerra Leóne, sem hefur hæstu tíðni ungbarnadauða í heimi, á meðan lægsta tíðni ungbarnadauða er á Íslandi. Fréttir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Barn deyr úr malaríu á 30 sekúndna fresti, sjúkdómi sem einungis lyf, sem ekki er völ á fyrir fátæka í þriðja heiminum, vinna á. Þrátt fyrir tækninýjungar og stöðugt flæði upplýsinga, deyja 30 þúsund börn úr hungri dag hvern.Veruleiki barna í fjölmörgum löndum þriðja heimsins er vægast sagt skelfilegur. Hreinlæti er mjög víða ábótavant en yfir 376 milljónir barna þurfa að ganga langa vegalengd til að komast í hreint vatn daglega. Menntun er af skornum skammti en 110 milljónir barna alast upp án þess að læra að lesa, þetta er eitt af aðaláhersluatriðum Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna. Í Gíneu Bissá er ástandið afar slæmt helmingur barna hefur ekki kost á skólagöngu og læsi kvenna er einungis 24%. UNICEF á íslandi vinnur nú að því að reisa 150 skóla í landinu og Síerra Leóne sem mun taka á móti 100 þúsund börnum, en það er meiri fjöldi en í öllu íslenska skólakerfinu.Tugþúsundir barna eru seld í ánauð og vændi og fjöldi stúlkubarna í Afríku smitast af HIV veirunni á degi hverjum þegar þeim er nauðgað af sýktum mönnum sem trúa því að þá losni þeir við veiruna. Áætlað er að eitt þúsund börn deyi á degi hverjum af völdum alnæmis og enn fleiri verða munaðarlaus. Yfir 15 milljónir barna í heiminum hafa misst annað eða bæði foreldri úr sjúkdómnum. Þetta dregur úr jákvæðri þróun sem er að eiga sér stað og samfélögunum fer aftur.Vinnuþrælkun er önnur alvarleg staðreynd margra barna í þriðja heiminum, en 218 milljónir barna vinna daglega við hættulegar aðstæður, meðal annars í landbúnaði og ýmiss konar framleiðslu. Unicef á Íslandi hefur sérstaklega unnið að verkefnum í Gíneu-Bissá, einu af fátækustu ríkum í heimi, og Síerra Leóne, sem hefur hæstu tíðni ungbarnadauða í heimi, á meðan lægsta tíðni ungbarnadauða er á Íslandi.
Fréttir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira