Eiður á skotskónum í frábærum knattspyrnuleik 25. nóvember 2006 21:25 Eiður Smári fagnar marki sínu á Nou Camp í kvöld AFP Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark og fiskaði vítaspyrnu þegar Barcelona lagði Villarreal 4-0 í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Það var hinsvegar snillingurinn Ronaldinho sem stal senunni eins og svo oft áður, en hann skoraði tvö marka Barca og það síðara var hreint út sagt stórkostlegt. Barcelona bauð upp á frábæra sóknarknattspyrnu í leiknum sem sýndur var beint á Sýn í lýsingu Arnars Björnssonar. Eiður Smári var í sviðsljósinu þegar hann fiskaði vafasama vítaspyrnu og úr henni skoraði Ronaldinho fyrsta mark Barcelona. Eiður kom Barcelona svo sjálfur í 2-0 í síðari hálfleik þegar hann skallaði inn fyrirgjöf Giuly og Iniesta skoraði þriðja markið. Þá var aftur komið að hinum ótrúlega Ronaldinho, sem skömmu fyrir leikslok fékk fyrirgjöf af kantinum, tók hana niður á kassann og sneri sér við í loftinu áður en hann hamraði knöttinn í netið með glæsilegri hjólhestaspyrnu. Áhorfendur á Nou Camp risu úr sætum og veifuðu hvítum klútum til að hylla kappann og meira að segja hinn dagfarsprúði Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, reis úr sæti og fagnaði tilþrifum Brasilíumannsins sem skildu Arnar Björnsson eftir hásan í lýsingu sinni. Það má því með sanni segja að enginn hafi verið svikinn af þessum frábæra leik í spænska boltanum. Barcelona er komið með fjögurra stiga forskot á Sevilla á toppnum eftir sigurinn, en Sevilla á leik til góða gegn Espanyol á morgun. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark og fiskaði vítaspyrnu þegar Barcelona lagði Villarreal 4-0 í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Það var hinsvegar snillingurinn Ronaldinho sem stal senunni eins og svo oft áður, en hann skoraði tvö marka Barca og það síðara var hreint út sagt stórkostlegt. Barcelona bauð upp á frábæra sóknarknattspyrnu í leiknum sem sýndur var beint á Sýn í lýsingu Arnars Björnssonar. Eiður Smári var í sviðsljósinu þegar hann fiskaði vafasama vítaspyrnu og úr henni skoraði Ronaldinho fyrsta mark Barcelona. Eiður kom Barcelona svo sjálfur í 2-0 í síðari hálfleik þegar hann skallaði inn fyrirgjöf Giuly og Iniesta skoraði þriðja markið. Þá var aftur komið að hinum ótrúlega Ronaldinho, sem skömmu fyrir leikslok fékk fyrirgjöf af kantinum, tók hana niður á kassann og sneri sér við í loftinu áður en hann hamraði knöttinn í netið með glæsilegri hjólhestaspyrnu. Áhorfendur á Nou Camp risu úr sætum og veifuðu hvítum klútum til að hylla kappann og meira að segja hinn dagfarsprúði Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, reis úr sæti og fagnaði tilþrifum Brasilíumannsins sem skildu Arnar Björnsson eftir hásan í lýsingu sinni. Það má því með sanni segja að enginn hafi verið svikinn af þessum frábæra leik í spænska boltanum. Barcelona er komið með fjögurra stiga forskot á Sevilla á toppnum eftir sigurinn, en Sevilla á leik til góða gegn Espanyol á morgun.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira