Chelsea tapaði fyrir Bremen 22. nóvember 2006 21:37 Eiður Smári hafði ekki heppnina með sér upp við mark Levski í kvöld AFP Chelsea tapaði sínum fyrsta leik í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið lá 1-0 fyrir þýska liðinu Werder Bremen. Á sama tíma vann Barcelona 2-0 sigur á Levski Sofia með mörkum frá Giuly og Iniesta, en Eiður Smári Guðjohnsen náði ekki að koma sér á blað þrátt fyrir að eiga nokkur ágæt færi í leiknum. Chelsea og Bremen eru jöfn í efsta sæti riðilsins með 10 stig en Barcelona hefur 8 stig. Chelsea var án Frank Lampard sem var í leikbanni, en það var þýski landsliðsmaðurinn Per Mertesacker sem skoraði sigurmark Bremen með öflugum skalla á 26. mínútu. Óvíst er hvort framherjinn magnaði Didier Drogba geti spilað með Chelsea í stórleiknum gegn Manchester United um helgina eftir að hafa haltrað af velli meiddur á ökkla. Andriy Shevchenko var á varamannabekk Chelsea í kvöld. John Terry fékk að líta gult spjald í leiknum og verður í leikbanni í lokaleik liðsins gegn Levski. Chelsea er öruggt með sæti í 16-liða úrslitunum þrátt fyrir tapið. Inter Milan lagði Sporting í B-riðli með marki frá Hernan Crespo á 36. mínútu, en fyrr í kvöld skildu Spartak og Bayern jöfn 2-2 í Moskvu. Bayern hefur 11 stig á toppnum, Inter 9 stig og Sporting hefur 5 stig. Í C-riðli vann Bordeux 3-1 sigur á Galatasaray og Liverpool lagði PSV 2-0 með mörkum frá Steven Gerrard á 65. mínútu og Peter Crouch á 89. mínútu. Liverpool er á toppi riðilsins með 13 stig en PSV er í öðru sæti með 10 stig. Sigur Liverpool í kvöld var nokkuð dýrkeyptur, en þeir Xabi Alonso, Mark Gonzales og Jermaine Pennant þurftu allir að fara meiddir af velli. Í D-riðli tryggði Valencia sér efsta sætið með 2-0 sigri á Olympiakos. Angulo og Morientas skoruðu mörk spænska liðsins sitt hvoru megin við hálfleikinn. Þá vann Shaktar óvæntan sigur á Roma 1-0. Valencia er í efsta sæti riðilsins með 13 stig, Roma hefur 7 stig og Shaktar 5 stig. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira
Chelsea tapaði sínum fyrsta leik í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið lá 1-0 fyrir þýska liðinu Werder Bremen. Á sama tíma vann Barcelona 2-0 sigur á Levski Sofia með mörkum frá Giuly og Iniesta, en Eiður Smári Guðjohnsen náði ekki að koma sér á blað þrátt fyrir að eiga nokkur ágæt færi í leiknum. Chelsea og Bremen eru jöfn í efsta sæti riðilsins með 10 stig en Barcelona hefur 8 stig. Chelsea var án Frank Lampard sem var í leikbanni, en það var þýski landsliðsmaðurinn Per Mertesacker sem skoraði sigurmark Bremen með öflugum skalla á 26. mínútu. Óvíst er hvort framherjinn magnaði Didier Drogba geti spilað með Chelsea í stórleiknum gegn Manchester United um helgina eftir að hafa haltrað af velli meiddur á ökkla. Andriy Shevchenko var á varamannabekk Chelsea í kvöld. John Terry fékk að líta gult spjald í leiknum og verður í leikbanni í lokaleik liðsins gegn Levski. Chelsea er öruggt með sæti í 16-liða úrslitunum þrátt fyrir tapið. Inter Milan lagði Sporting í B-riðli með marki frá Hernan Crespo á 36. mínútu, en fyrr í kvöld skildu Spartak og Bayern jöfn 2-2 í Moskvu. Bayern hefur 11 stig á toppnum, Inter 9 stig og Sporting hefur 5 stig. Í C-riðli vann Bordeux 3-1 sigur á Galatasaray og Liverpool lagði PSV 2-0 með mörkum frá Steven Gerrard á 65. mínútu og Peter Crouch á 89. mínútu. Liverpool er á toppi riðilsins með 13 stig en PSV er í öðru sæti með 10 stig. Sigur Liverpool í kvöld var nokkuð dýrkeyptur, en þeir Xabi Alonso, Mark Gonzales og Jermaine Pennant þurftu allir að fara meiddir af velli. Í D-riðli tryggði Valencia sér efsta sætið með 2-0 sigri á Olympiakos. Angulo og Morientas skoruðu mörk spænska liðsins sitt hvoru megin við hálfleikinn. Þá vann Shaktar óvæntan sigur á Roma 1-0. Valencia er í efsta sæti riðilsins með 13 stig, Roma hefur 7 stig og Shaktar 5 stig.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira