Kunnátta í frumtamningum ekki aðeins fyrir tamningafólk 22. nóvember 2006 09:11 Það er mikils virði fyrir alla sem koma að hrossarækt, að vera vel að sér í öllu er viðkemur faginu. Að skilja viðfangsefnið til fullnustu, og gera sér grein fyrir því hvers vænta má. Þegar að hrossaræktandi eða hesteigandi sendir tryppi í tamningu þyrfti viðkomandi að geta gert sér grein fyrir því hvaða efniviður er í viðfangsefninu, og hvaða leið þarf að fara. Oft er sagt að verðmætasti eiginleiki góðs tamningamanns sé þolinmæði, og í dag hlýtur skipulag í vinnubrögðum einnig að skipa háan sess. Það er einnig gott fyrir tamningamanninn að vita til þess að viðskiptavinurinn er vel að sér í fræðunum. Það þýðir einfaldlega að hann gerir sér grein fyrir því ferli sem góð tamning er, og hefur þolinmæði til þess að bíða þann tíma sem það tekur trippið að byrja að blómstra. Ef tamningarnar eru unnar um of í flýti, og ekki nostrað nægjanlega við grunninn, verða til vandamál sem seinna verður ekki einfalt að breyta. Við viljum með þessum orðum hvetja alla þá sem rækta og eða temja hross að koma í Ölfushöllina að Ingólfshvoli næsta Laugardag, og taka þátt í dagslöngu námskeiði um Fortamningar og Frumtamningar. Hestar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Það er mikils virði fyrir alla sem koma að hrossarækt, að vera vel að sér í öllu er viðkemur faginu. Að skilja viðfangsefnið til fullnustu, og gera sér grein fyrir því hvers vænta má. Þegar að hrossaræktandi eða hesteigandi sendir tryppi í tamningu þyrfti viðkomandi að geta gert sér grein fyrir því hvaða efniviður er í viðfangsefninu, og hvaða leið þarf að fara. Oft er sagt að verðmætasti eiginleiki góðs tamningamanns sé þolinmæði, og í dag hlýtur skipulag í vinnubrögðum einnig að skipa háan sess. Það er einnig gott fyrir tamningamanninn að vita til þess að viðskiptavinurinn er vel að sér í fræðunum. Það þýðir einfaldlega að hann gerir sér grein fyrir því ferli sem góð tamning er, og hefur þolinmæði til þess að bíða þann tíma sem það tekur trippið að byrja að blómstra. Ef tamningarnar eru unnar um of í flýti, og ekki nostrað nægjanlega við grunninn, verða til vandamál sem seinna verður ekki einfalt að breyta. Við viljum með þessum orðum hvetja alla þá sem rækta og eða temja hross að koma í Ölfushöllina að Ingólfshvoli næsta Laugardag, og taka þátt í dagslöngu námskeiði um Fortamningar og Frumtamningar.
Hestar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira