Íslendingar útskrifa ljósmæður í Afganistan 20. nóvember 2006 19:12 Tveir íslenskir hjúkrunafræðingar útskrifuðu á fjórða tug afganskra ljósmæðra og yfirsetukvenna í Afganistan af upprifjunarnámskeiði fyrr í mánuðinum. Önnur þeirra sem annaðist námskeiðið segir of fáar menntaðar ljósmæður í landinu og að rúmlega 90% kvenna í landinu fæði í heimahúsum. Það voru hjúkrunarfræðingarnir Erna Óladóttir og Eva Laufey Steingrímsdóttir sem sáu um þetta tveggja vikna námskeið á bilinu þrjátíu og fimm til fjörutíu ljósmæður, aðstoðarljósmæður og yfirsetukonur sóttu. Erna átti frumkvæðið að verkefninu eftir að sonur hennar, sem fór fjórum sinnum til Afganistan á vegum friðargæslunnar, sagði sögur af bágbornu ástandi kvenna þar yrta og erfiðum aðstæðum fyrir ljósmæður. Upphaflega hafi átt að senda töskur til Afganistans með áhöldum fyrir ljósmæður en verkefnið hafi undið upp á sig og utanríkisráðuneytið komið að því og ákveðið að bjóða upp á námskeið. Eva Laufey segir ástand heilbrigðismála í Afganistan bágborið. Fáar menntaðar ljósmæður sé þar að finna og of langt fyrir margar konur að fara til þeirra sem fyrir séu. 90% kvenna í landinu fæði í heimahúsum. Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Tveir íslenskir hjúkrunafræðingar útskrifuðu á fjórða tug afganskra ljósmæðra og yfirsetukvenna í Afganistan af upprifjunarnámskeiði fyrr í mánuðinum. Önnur þeirra sem annaðist námskeiðið segir of fáar menntaðar ljósmæður í landinu og að rúmlega 90% kvenna í landinu fæði í heimahúsum. Það voru hjúkrunarfræðingarnir Erna Óladóttir og Eva Laufey Steingrímsdóttir sem sáu um þetta tveggja vikna námskeið á bilinu þrjátíu og fimm til fjörutíu ljósmæður, aðstoðarljósmæður og yfirsetukonur sóttu. Erna átti frumkvæðið að verkefninu eftir að sonur hennar, sem fór fjórum sinnum til Afganistan á vegum friðargæslunnar, sagði sögur af bágbornu ástandi kvenna þar yrta og erfiðum aðstæðum fyrir ljósmæður. Upphaflega hafi átt að senda töskur til Afganistans með áhöldum fyrir ljósmæður en verkefnið hafi undið upp á sig og utanríkisráðuneytið komið að því og ákveðið að bjóða upp á námskeið. Eva Laufey segir ástand heilbrigðismála í Afganistan bágborið. Fáar menntaðar ljósmæður sé þar að finna og of langt fyrir margar konur að fara til þeirra sem fyrir séu. 90% kvenna í landinu fæði í heimahúsum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira