Fresta þarf fyrri ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum í dag vegna veðurs. Ferðin verður farin klukkan tólf frá Vestmannaeyjum og klukkan fjögur frá Þorlákshöfn. Seinni ferð Herjólfs í dag fellur niður.
Fresta þarf ferð hjá Herjólfi

Fresta þarf fyrri ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum í dag vegna veðurs. Ferðin verður farin klukkan tólf frá Vestmannaeyjum og klukkan fjögur frá Þorlákshöfn. Seinni ferð Herjólfs í dag fellur niður.