Sigurbjörn Einarsson biskup predikar á morgun í Grafavogskirkju á Degi orðsins. Sigurbjörn er 95 ára og þykir einn áhrifamesti kirkjuhöfðingi seinni ára. Messan hefst klukkan ellefu en fyrir hana verða haldin fjögur erindi um biskupinn.
Sigurbjörn Einarsson biskup enn að predika
