Hollenskir múslímar gagnrýna tillögu stjórnvalda um að banna konum að ganga með búrkur eða slæður, sem hylja andlit múslímskra kvenna, á almannafæri. Hópar múslíma í Hollandi segja að bannið ala á ótta við múslimum og eingangra þá í þjóðfélaginu.
Gagnrýna tillögur um að banna slæður
